Júlíus kemur inn fyrir Guðlaug Victor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2022 11:01 Júlíus Magnússon gæti spilað A-landsleik númer tvö og þrjú í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttuleiki liðsins gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, kemur inn fyrir Guðlaug Victor Pálsson, leikmann DC United í Bandaríkjunum. Íslenska karlalandsliðið mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreru í vináttuleikjum ytra þann 6. og 11. nóvember næstkomandi. Hópurinn var tilkynntur þann 21. október en athygli vakti að Júlíus var hvorki í hópnum sem var valinn né hluti af þeim fimm leikmönnum sem voru á „varalista.“ Í viðtali við Fótbolti.net eftir 2-2 jafntefli Víkings og KR í Bestu deildinni greindi hinn 24 ára gamli Júlíus frá því að hann hefði verið meiddur þegar hópurinn var valinn og hafi því ekki gefið kost á sér. Hann hefur nú náð sér af meiðslunum og er nú orðinn hluti af hópnum þar sem Guðlaugur Victor hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi nóvember-verkefni. Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með í leikjunum við Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu vegna meiðsla og í hans stað kemur Júlíus Magnússon úr Víkingi. pic.twitter.com/XymUC09mp4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2022 Júlíus á að baki einn A-landsleik en hann spilaði nokkrar mínútur í 1-0 sigri á San Marínó í vináttuleik fyrr á þessu ári. Miðjumaðurinn knái lék á sínum tíma 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 15 fyrir U-21 árs landsliðið. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. 21. október 2022 15:05 Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. 25. október 2022 09:19 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreru í vináttuleikjum ytra þann 6. og 11. nóvember næstkomandi. Hópurinn var tilkynntur þann 21. október en athygli vakti að Júlíus var hvorki í hópnum sem var valinn né hluti af þeim fimm leikmönnum sem voru á „varalista.“ Í viðtali við Fótbolti.net eftir 2-2 jafntefli Víkings og KR í Bestu deildinni greindi hinn 24 ára gamli Júlíus frá því að hann hefði verið meiddur þegar hópurinn var valinn og hafi því ekki gefið kost á sér. Hann hefur nú náð sér af meiðslunum og er nú orðinn hluti af hópnum þar sem Guðlaugur Victor hefur þurft að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi nóvember-verkefni. Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með í leikjunum við Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu vegna meiðsla og í hans stað kemur Júlíus Magnússon úr Víkingi. pic.twitter.com/XymUC09mp4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2022 Júlíus á að baki einn A-landsleik en hann spilaði nokkrar mínútur í 1-0 sigri á San Marínó í vináttuleik fyrr á þessu ári. Miðjumaðurinn knái lék á sínum tíma 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 15 fyrir U-21 árs landsliðið.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. 21. október 2022 15:05 Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. 25. október 2022 09:19 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Sjö úr meistaraliði Blika í nóvemberhópi íslenska landsliðsins: Tíu nýliðar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna hóp fyrir vináttuleiki í nóvember og að auki eru fimm leikmenn til vara. 21. október 2022 15:05
Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. 25. október 2022 09:19