Ævisaga „varaskeifunnar“ kemur út 10. janúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2022 11:39 Harry hefur heitið því að stíga fram af fullri hreinskilni í bókinni, meðal annars um það hvernig það var og er að standa sífellt í skugga eldri bróður síns. Ævisaga Harry Bretaprins og hertoga af Sussex er væntanleg í verslanir 10. janúar næstkomandi. Bókin ber titilinn „Spare“, sem mætti þýða sem „Varaskeifa“ á íslensku en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Í kynningartexta frá útgefandanum Random House segir: „Á sama tíma og Díana prinsessa var lögð til hinstu hvílu veltu milljarðar því fyrir sér hvað prinsarnir væru að hugsa og upplifa og hvernig líf þeirra myndu fara... Loksins segir Harry sögu sína.“ Í bókinni mun Harry meðal annars greina frá aðdraganda þess að hann og eiginkona hans Meghan Markle ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna og skyldur tengdar henni og flytja vestur um haf. Margir hafa velt því fyrir sér hversu mikið prinsinn mun opna sig um fjölskyldu sína, sem hann á nú í erfiðu sambandi við, og þá bárust fregnir af því að hann hefði endurritað hluta bókarinnar í kjölfar þess að Elísabet II Bretadrottning, amma hans, lést. Margt hefur þannig breyst frá því að tilkynnt var um útgáfu bókarinnar; faðir hans er orðinn konungur og stjúpmóðir hans, sem Díana fyrirleit, orðin drottning. Bókin kemur út sama dag um alla heim og hefur þegar verið þýdd á sextán tungumál. Hluti af ágóða hennar mun renna til breskra góðgerðasamtaka Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Bókmenntir Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Í kynningartexta frá útgefandanum Random House segir: „Á sama tíma og Díana prinsessa var lögð til hinstu hvílu veltu milljarðar því fyrir sér hvað prinsarnir væru að hugsa og upplifa og hvernig líf þeirra myndu fara... Loksins segir Harry sögu sína.“ Í bókinni mun Harry meðal annars greina frá aðdraganda þess að hann og eiginkona hans Meghan Markle ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna og skyldur tengdar henni og flytja vestur um haf. Margir hafa velt því fyrir sér hversu mikið prinsinn mun opna sig um fjölskyldu sína, sem hann á nú í erfiðu sambandi við, og þá bárust fregnir af því að hann hefði endurritað hluta bókarinnar í kjölfar þess að Elísabet II Bretadrottning, amma hans, lést. Margt hefur þannig breyst frá því að tilkynnt var um útgáfu bókarinnar; faðir hans er orðinn konungur og stjúpmóðir hans, sem Díana fyrirleit, orðin drottning. Bókin kemur út sama dag um alla heim og hefur þegar verið þýdd á sextán tungumál. Hluti af ágóða hennar mun renna til breskra góðgerðasamtaka
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Bókmenntir Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira