Kópavogur verður ekki Menningarborg Evrópu 2028 Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2022 13:44 Orri Hlöðversson er formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar. Vísir/Vilhelm Ljóst er að Kópavogur verður ekki Menningarborg Evrópu árið 2028. Þetta varð ljóst í morgun þegar bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti með fimm atkvæðum að „ekki [væri] tímabært að taka þátt í verkefninu Menningarborg Evrópu að þessu sinni“. Frá þessu segir í fundargerð bæjarráðs frá í morgun. Þar segir í bókun meirihlutans að verkefnið væri áhugavert en umfangsmikið og flókið, bæði efnislega og fjárhagslega. „Slík ákvörðun þarf mikinn og ígrundaðan undirbúning sem ekki var unnt að viðhafa að þessu sinni.“ Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar kom saman til aukafundar á mánudaginn þar sem var bókað að umsókn í forval þess efnis að Kópavogur verði ein af Menningarborgum Evrópu árið 2028 væri spennandi verkefni. Mælti ráðið með að haldið yrði áfram með umsóknina þar sem hún væri þegar langt komin. Vinnan myndi nýtast bæjarfélaginu hvort sem af yrði eða ekki. Bæjarráð hefur hins vegar nú lokað á bærinn taki þátt í forvalinu. Það var Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sendi beiðni í haust til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að bærinn myndi sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. Kópavogur Menning Tengdar fréttir „Ólíðandi og ámælisvert“ að vera sniðgengin Fulltrúar lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar telja sig hafa verið sniðgengna í umræðu um umsókn bæjarins um að vera útnefnd ein af menningarborgum Evrópu árið 2028. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét engan vita af möguleikanum í tæpa átta mánuði. 24. október 2022 21:43 Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. 14. október 2022 13:39 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Frá þessu segir í fundargerð bæjarráðs frá í morgun. Þar segir í bókun meirihlutans að verkefnið væri áhugavert en umfangsmikið og flókið, bæði efnislega og fjárhagslega. „Slík ákvörðun þarf mikinn og ígrundaðan undirbúning sem ekki var unnt að viðhafa að þessu sinni.“ Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar kom saman til aukafundar á mánudaginn þar sem var bókað að umsókn í forval þess efnis að Kópavogur verði ein af Menningarborgum Evrópu árið 2028 væri spennandi verkefni. Mælti ráðið með að haldið yrði áfram með umsóknina þar sem hún væri þegar langt komin. Vinnan myndi nýtast bæjarfélaginu hvort sem af yrði eða ekki. Bæjarráð hefur hins vegar nú lokað á bærinn taki þátt í forvalinu. Það var Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sendi beiðni í haust til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að bærinn myndi sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB.
Kópavogur Menning Tengdar fréttir „Ólíðandi og ámælisvert“ að vera sniðgengin Fulltrúar lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar telja sig hafa verið sniðgengna í umræðu um umsókn bæjarins um að vera útnefnd ein af menningarborgum Evrópu árið 2028. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét engan vita af möguleikanum í tæpa átta mánuði. 24. október 2022 21:43 Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. 14. október 2022 13:39 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ólíðandi og ámælisvert“ að vera sniðgengin Fulltrúar lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar telja sig hafa verið sniðgengna í umræðu um umsókn bæjarins um að vera útnefnd ein af menningarborgum Evrópu árið 2028. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét engan vita af möguleikanum í tæpa átta mánuði. 24. október 2022 21:43
Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. 14. október 2022 13:39