Stjörnuspá Siggu Kling snýr aftur á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 12:01 Sigga Kling mætir í næstu viku aftur til leiks á Vísi með sína sívinsælu stjörnuspá. Silla Páls Í næstu viku snýr Sigríður Klingenberg, best þekkt sem Sigga Kling, aftur á Lífið á Vísi. Stjörnuspá hennar mun birtast á vefnum í hverjum mánuði. „Boom, Sigga is back!“ segir Sigga um endurkomuna. Stjörnuspáin var birt hér á Lífinu á Vísi á árunum 2015 til 2019 og naut fádæma vinsælda. Þá færði Sigga sig yfir til mbl.is en nú í september kvaddi hún Hádegismóana. Því birtist engin stjörnuspá í október og Sigga sagði frá því á dögunum að hún hefði fengið símtöl frá örvæntingarfullum eiginmönnum sem væru að forvitnast eftir spám fyrir konur sínar. Nóvemberspá næsta föstudag Aðdáendur spákonunnar þurfa þó ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri spá. „Nóvemberspáin mín lendir á Vísi í næstu viku og mun birtast þar alltaf fyrsta föstudag í hverjum mánuði eins og áður. Ég elska að koma og vera með vinum mínum þar og er spennt fyrir þeim óendanlegu möguleikum sem geta spunnist út frá þeirri samvinnu.“ Vísir mun einnig framleiða myndbönd með hverri stjörnuspá líkt og áður og segist Sigga hlakka til þess að bjóða aftur upp á þau. „Nú geta elsku vinir mínir aftur hlustað og séð mig í mynd lesa stjörnuspá mánaðarins. Ég hef heyrt það frá mörgum að þeir væru leiðir yfir því að geta ekki bara hlustað í bílnum hvenær sem þeir vildu. Svo er þetta sérstakt „tribute“ til unga fólksins sem er svo framarlega í tækninni og hefur kannski ekki alla þolinmæði í heimi að lesa stjörnuspána.“ Stjörnuspá Siggu Kling Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
„Boom, Sigga is back!“ segir Sigga um endurkomuna. Stjörnuspáin var birt hér á Lífinu á Vísi á árunum 2015 til 2019 og naut fádæma vinsælda. Þá færði Sigga sig yfir til mbl.is en nú í september kvaddi hún Hádegismóana. Því birtist engin stjörnuspá í október og Sigga sagði frá því á dögunum að hún hefði fengið símtöl frá örvæntingarfullum eiginmönnum sem væru að forvitnast eftir spám fyrir konur sínar. Nóvemberspá næsta föstudag Aðdáendur spákonunnar þurfa þó ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri spá. „Nóvemberspáin mín lendir á Vísi í næstu viku og mun birtast þar alltaf fyrsta föstudag í hverjum mánuði eins og áður. Ég elska að koma og vera með vinum mínum þar og er spennt fyrir þeim óendanlegu möguleikum sem geta spunnist út frá þeirri samvinnu.“ Vísir mun einnig framleiða myndbönd með hverri stjörnuspá líkt og áður og segist Sigga hlakka til þess að bjóða aftur upp á þau. „Nú geta elsku vinir mínir aftur hlustað og séð mig í mynd lesa stjörnuspá mánaðarins. Ég hef heyrt það frá mörgum að þeir væru leiðir yfir því að geta ekki bara hlustað í bílnum hvenær sem þeir vildu. Svo er þetta sérstakt „tribute“ til unga fólksins sem er svo framarlega í tækninni og hefur kannski ekki alla þolinmæði í heimi að lesa stjörnuspána.“
Stjörnuspá Siggu Kling Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Sigga Kling segir spennandi fréttir væntanlegar um stjörnuspánna „Það er ýmislegt sem ég ætla að segja sem er að fara að gerast sem við getum hlakkað til,“ segir spákona allra landsmanna, Sigga Kling, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 17. október 2022 13:22