Dýrasti miðinn á Elvis kostar rúma milljón Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 11:30 Elvis Costello er spenntur að koma til landsins. Getty/Tabatha Fireman Tónlistarmaðurinn Elvis Costella er á leiðinni til landsins og mun halda tónleika í Hörpu þann 28. maí á næsta ári. Pakkaferð fyrir erlenda ferðamenn Til þess að komast á tónleikana þarf að fjárfesta í fjögurra daga pakkaferð til Íslands sem er markaðsett fyrir erlenda gesti. Ódýrasti miðinn í pakkaferðina er á rúmar 460 þúsund krónur en sá dýrasti á rúma milljón. Þar er innifalið, ásamt tónleikunum sjálfum: Gisting á Grand hóteli, ferð um gullna hringinn, aðgangur að Sky Lagoon og miði í Fly Over Iceland. Söngvarinn tilkynnti tíðindin á Youtube í gær. Þar segist hann hafa viljað snúa aftur til Reykjavíkur við tækifæri og nú sé komið að því. Dr. Gunni vill ekki pakkaferð Íslenski tónlistarmaðurinn Dr. Gunni virðist vera spenntur fyrir Elvis og skyldi eftir ósk undir tilkynningu söngvarans á Youtube: „Kæri herra MacManus, þetta er virkilega leiðinlegt fyrir íslenska aðdáendur þína, sem þurfa ekki „pakkaferð“ þar sem þeir búa nú þegar hér. Þess vegna ættir þú að íhuga „venjulega" tónleika fyrir heimamenn. Gangi þér vel!“ Tónlist Íslandsvinir Tengdar fréttir Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16 Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52 Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Pakkaferð fyrir erlenda ferðamenn Til þess að komast á tónleikana þarf að fjárfesta í fjögurra daga pakkaferð til Íslands sem er markaðsett fyrir erlenda gesti. Ódýrasti miðinn í pakkaferðina er á rúmar 460 þúsund krónur en sá dýrasti á rúma milljón. Þar er innifalið, ásamt tónleikunum sjálfum: Gisting á Grand hóteli, ferð um gullna hringinn, aðgangur að Sky Lagoon og miði í Fly Over Iceland. Söngvarinn tilkynnti tíðindin á Youtube í gær. Þar segist hann hafa viljað snúa aftur til Reykjavíkur við tækifæri og nú sé komið að því. Dr. Gunni vill ekki pakkaferð Íslenski tónlistarmaðurinn Dr. Gunni virðist vera spenntur fyrir Elvis og skyldi eftir ósk undir tilkynningu söngvarans á Youtube: „Kæri herra MacManus, þetta er virkilega leiðinlegt fyrir íslenska aðdáendur þína, sem þurfa ekki „pakkaferð“ þar sem þeir búa nú þegar hér. Þess vegna ættir þú að íhuga „venjulega" tónleika fyrir heimamenn. Gangi þér vel!“
Tónlist Íslandsvinir Tengdar fréttir Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16 Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52 Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16
Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52
Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37
Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00