Ók næstum því á lögreglubíl Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2022 07:21 Flest mál á borði lögreglunnar virðast hafa snúið að akstri fólks undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Sjö voru vistaðir í fangageymslu. Flest mál á borði lögreglunnar virðast hafa snúið að akstri fólks undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn var stöðvaður vegna þess hann var að nota farsíma við aksturinn og reyndist hann sömuleiðis ekki vera með gild ökuréttindi. Annar sem stöðvaður var í miðbænum var ekki með ökuskírteini, slökkt ljós, virti ekki biðskyldu og var næstum því búinn að aka á lögreglubíl. Hann er grunaður um ölvun við akstur. Sautján ára ökumaður var mældur á 110 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er fimmtíu kílómetrar á klukkustund. Í dagbók lögreglu segir að sterkan áfengisþef hafi lagt frá vitum unga mannsins en áfengismælar hafi sýnt hann undir refsimörkum. Málið var unnið með aðkomu móður hans og tilkynning send til Barnaverndar. Þá var tilkynnt um slys í miðbænum í nótt þar sem ungur maður féll af rafhlaupahjóli. Honum blæddi úr vör og nefi og var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar. Lögregluþjónar höfðu einnig afskipti af tveimur veitingastöðum í miðbænum í nótt þar sem opnunartími var ekki virtur. Gestir voru því reknir út og stöðunum lokað. Þá barst lögreglunni tilkynning um konu í annarlegu ástandi á veitingastað um klukkan fjögur í nótt. Hún var handtekin grunuð um brot á lögreglusamþykkt og vistuð í fangaklefa vegna ástands. Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Flest mál á borði lögreglunnar virðast hafa snúið að akstri fólks undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn var stöðvaður vegna þess hann var að nota farsíma við aksturinn og reyndist hann sömuleiðis ekki vera með gild ökuréttindi. Annar sem stöðvaður var í miðbænum var ekki með ökuskírteini, slökkt ljós, virti ekki biðskyldu og var næstum því búinn að aka á lögreglubíl. Hann er grunaður um ölvun við akstur. Sautján ára ökumaður var mældur á 110 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er fimmtíu kílómetrar á klukkustund. Í dagbók lögreglu segir að sterkan áfengisþef hafi lagt frá vitum unga mannsins en áfengismælar hafi sýnt hann undir refsimörkum. Málið var unnið með aðkomu móður hans og tilkynning send til Barnaverndar. Þá var tilkynnt um slys í miðbænum í nótt þar sem ungur maður féll af rafhlaupahjóli. Honum blæddi úr vör og nefi og var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar. Lögregluþjónar höfðu einnig afskipti af tveimur veitingastöðum í miðbænum í nótt þar sem opnunartími var ekki virtur. Gestir voru því reknir út og stöðunum lokað. Þá barst lögreglunni tilkynning um konu í annarlegu ástandi á veitingastað um klukkan fjögur í nótt. Hún var handtekin grunuð um brot á lögreglusamþykkt og vistuð í fangaklefa vegna ástands.
Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira