„Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2022 07:00 LeBron James er aðalmaðurinn í Lakers. Jamie Schwaberow/Getty Images Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31