Heidi Klum mætti sem ormur Elísabet Hanna skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Hér má sjá Heidi liggjandi á dreglinum sem ormur. Getty/Taylor Hill Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira
Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart
Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira
Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00