Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:17 Skjár 1 hefur snúið aftur, aftur. Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. Sjónvarpsstöðin Skjár 1 var stofnuð árið 1998 en var síðar lögð niður. Henni var komið aftur í loftið árið 2019 en þá voru sýndar kvikmyndir á kvöldin. Nú hefur Skjár 1 aftur snúið aftur en sjónvarpsstöðin fyrrverandi opnaði streymisveitu sína síðastliðinn föstudag. Mikið er um eldri bíómyndir, til dæmis kvikmyndir sem voru sýndar á sínum tíma í Austurbæjarbíói og í Regnboganum. Meðal þeirra mynda sem eru í boði eru Hnefi Reiðinnar (Fist of Fury) með Bruce Lee, Afhjúpunarógn (The Whistle blower) með Michael Caine og Hver er Morðinginn? (Ten Little Indians) sem byggð er á bók Agatha Christie. Áskrift af Skjár 1 kostar 990 krónur á mánuði. Á Facebook-síðu streymisveitunnar segir að úrval kvikmynda muni stóraukast á næstu vikum. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Skjár 1 var stofnuð árið 1998 en var síðar lögð niður. Henni var komið aftur í loftið árið 2019 en þá voru sýndar kvikmyndir á kvöldin. Nú hefur Skjár 1 aftur snúið aftur en sjónvarpsstöðin fyrrverandi opnaði streymisveitu sína síðastliðinn föstudag. Mikið er um eldri bíómyndir, til dæmis kvikmyndir sem voru sýndar á sínum tíma í Austurbæjarbíói og í Regnboganum. Meðal þeirra mynda sem eru í boði eru Hnefi Reiðinnar (Fist of Fury) með Bruce Lee, Afhjúpunarógn (The Whistle blower) með Michael Caine og Hver er Morðinginn? (Ten Little Indians) sem byggð er á bók Agatha Christie. Áskrift af Skjár 1 kostar 990 krónur á mánuði. Á Facebook-síðu streymisveitunnar segir að úrval kvikmynda muni stóraukast á næstu vikum.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira