Dagskráin í dag: Lokaumferðin í Svíþjóð, FA bikarinn fer af stað, NBA, Serie A og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2022 06:00 Oliver Giroud og félagar eru í beinni í dag. Vísir/AP Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Íslendingalið Kristianstad mætir Umeå í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta klukkan 10.55. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad á meðan Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir spila með liðinu. Klukkan 13.50 er komið að leik Empoli og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Atalanta tekur á móti Napoli klukkan 16.50. Klukkan 21.00 er leikur Orlando Magic og Sacramento Kings í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 04.00 er Women´s Amateur Asia-Pacific Championship mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 er leikur Salernitana og Cremonese í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að leik AC Milan og Spezia. Klukkan 02.00 er TOTO Japan Classic mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 4 Það er alltaf ákveðinn sjarmi fyrir ensku bikarkeppninni í knattspyrnu og þess vegna er leikur South Shields og Forest Green Rovers á dagskrá klukkan 11.50. Klukkan 14.50 er leikur Charlton Athletic og Coalville Town í FA bikarnum á dagskrá. Klukkan 19.35 hefst leikur í UCAM Murcia og Joventut Badalona í ACB deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.00 hefst Rolex Challenge Tour Grand Final mótið í golfi, það er hluti af DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 er World Wide Technology Championship mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af PGA mótröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Íslendingalið Kristianstad mætir Umeå í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta klukkan 10.55. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad á meðan Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir spila með liðinu. Klukkan 13.50 er komið að leik Empoli og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Atalanta tekur á móti Napoli klukkan 16.50. Klukkan 21.00 er leikur Orlando Magic og Sacramento Kings í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 04.00 er Women´s Amateur Asia-Pacific Championship mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 er leikur Salernitana og Cremonese í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að leik AC Milan og Spezia. Klukkan 02.00 er TOTO Japan Classic mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 4 Það er alltaf ákveðinn sjarmi fyrir ensku bikarkeppninni í knattspyrnu og þess vegna er leikur South Shields og Forest Green Rovers á dagskrá klukkan 11.50. Klukkan 14.50 er leikur Charlton Athletic og Coalville Town í FA bikarnum á dagskrá. Klukkan 19.35 hefst leikur í UCAM Murcia og Joventut Badalona í ACB deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.00 hefst Rolex Challenge Tour Grand Final mótið í golfi, það er hluti af DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 er World Wide Technology Championship mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af PGA mótröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira