Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda á málþingi um ofbeldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2022 17:00 Frá mótmælunum á Grand hótel í dag. Fámennur hópur fólks mætti á Landssamráðsfund um ofbeldi sem stendur yfir á Grand hóteli. Hópurinn mótmælti brottvísunum hælisleitenda og kallaði „Refugees are welcome here“ og „brottvísanir eru ofbeldi“. Málþingið hófst í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Málþinginu hefur verið streymt beint á Vísi. Þegar fólkið lét til sín heyra stóðu yfir pallborðsumræður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Guðríður Bolladóttir umboðsmaður barna og Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fóru yfir málin. Fólk úr ýmsum áttum sat úti í sal. Mótmælendur voru með gjallarhorn til að til þeirra heyrðust. Kölluð þeir „Refugees are welcome here“ og „brottvísanir eru ofbeldi“. Nokkur hluti fólks í salnum klappaði fyrir framtaki hópsins. Lögreglumenn á svæðinu vísuðu fólkinu úr sal. Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Lögreglumál Hælisleitendur Innflytjendamál Tengdar fréttir Fleiri skili skömminni og tilkynni ofbeldisbrot en áður Þrátt fyrir að skráðum brotum um ofbeldi meðal barna og ungmenna hafi fjölgað þýðir það ekki endilega aukningu slíkra brota að sögn sviðsstjóra hjá Ríkislögreglustjóra. Hún telur að hærra hlutfall slíkra mála sé að skila sér inn í kerfið og fólk tilkynni frekar slík brot en áður. Opin umræða og hvatning um að skila skömminni sé að skila sér. 9. nóvember 2022 12:44 Hvernig stoppum við ofbeldishegðun? Já þegar stórt er spurt kunna svörin að virðast svo ósköp smá. Ég spurði sérfræðing í gær hvað hann teldi að gæti stoppað ofbeldishegðun. Þegar ég sá svipinn á honum spurði ég hann hann hvað hann teldi að gæti dregið úr ofbeldishegðun. 9. nóvember 2022 08:00 Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Málþingið hófst í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Málþinginu hefur verið streymt beint á Vísi. Þegar fólkið lét til sín heyra stóðu yfir pallborðsumræður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Guðríður Bolladóttir umboðsmaður barna og Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fóru yfir málin. Fólk úr ýmsum áttum sat úti í sal. Mótmælendur voru með gjallarhorn til að til þeirra heyrðust. Kölluð þeir „Refugees are welcome here“ og „brottvísanir eru ofbeldi“. Nokkur hluti fólks í salnum klappaði fyrir framtaki hópsins. Lögreglumenn á svæðinu vísuðu fólkinu úr sal.
Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Lögreglumál Hælisleitendur Innflytjendamál Tengdar fréttir Fleiri skili skömminni og tilkynni ofbeldisbrot en áður Þrátt fyrir að skráðum brotum um ofbeldi meðal barna og ungmenna hafi fjölgað þýðir það ekki endilega aukningu slíkra brota að sögn sviðsstjóra hjá Ríkislögreglustjóra. Hún telur að hærra hlutfall slíkra mála sé að skila sér inn í kerfið og fólk tilkynni frekar slík brot en áður. Opin umræða og hvatning um að skila skömminni sé að skila sér. 9. nóvember 2022 12:44 Hvernig stoppum við ofbeldishegðun? Já þegar stórt er spurt kunna svörin að virðast svo ósköp smá. Ég spurði sérfræðing í gær hvað hann teldi að gæti stoppað ofbeldishegðun. Þegar ég sá svipinn á honum spurði ég hann hann hvað hann teldi að gæti dregið úr ofbeldishegðun. 9. nóvember 2022 08:00 Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Fleiri skili skömminni og tilkynni ofbeldisbrot en áður Þrátt fyrir að skráðum brotum um ofbeldi meðal barna og ungmenna hafi fjölgað þýðir það ekki endilega aukningu slíkra brota að sögn sviðsstjóra hjá Ríkislögreglustjóra. Hún telur að hærra hlutfall slíkra mála sé að skila sér inn í kerfið og fólk tilkynni frekar slík brot en áður. Opin umræða og hvatning um að skila skömminni sé að skila sér. 9. nóvember 2022 12:44
Hvernig stoppum við ofbeldishegðun? Já þegar stórt er spurt kunna svörin að virðast svo ósköp smá. Ég spurði sérfræðing í gær hvað hann teldi að gæti stoppað ofbeldishegðun. Þegar ég sá svipinn á honum spurði ég hann hann hvað hann teldi að gæti dregið úr ofbeldishegðun. 9. nóvember 2022 08:00
Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. 9. nóvember 2022 08:00