Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda á málþingi um ofbeldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2022 17:00 Frá mótmælunum á Grand hótel í dag. Fámennur hópur fólks mætti á Landssamráðsfund um ofbeldi sem stendur yfir á Grand hóteli. Hópurinn mótmælti brottvísunum hælisleitenda og kallaði „Refugees are welcome here“ og „brottvísanir eru ofbeldi“. Málþingið hófst í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Málþinginu hefur verið streymt beint á Vísi. Þegar fólkið lét til sín heyra stóðu yfir pallborðsumræður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Guðríður Bolladóttir umboðsmaður barna og Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fóru yfir málin. Fólk úr ýmsum áttum sat úti í sal. Mótmælendur voru með gjallarhorn til að til þeirra heyrðust. Kölluð þeir „Refugees are welcome here“ og „brottvísanir eru ofbeldi“. Nokkur hluti fólks í salnum klappaði fyrir framtaki hópsins. Lögreglumenn á svæðinu vísuðu fólkinu úr sal. Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Lögreglumál Hælisleitendur Innflytjendamál Tengdar fréttir Fleiri skili skömminni og tilkynni ofbeldisbrot en áður Þrátt fyrir að skráðum brotum um ofbeldi meðal barna og ungmenna hafi fjölgað þýðir það ekki endilega aukningu slíkra brota að sögn sviðsstjóra hjá Ríkislögreglustjóra. Hún telur að hærra hlutfall slíkra mála sé að skila sér inn í kerfið og fólk tilkynni frekar slík brot en áður. Opin umræða og hvatning um að skila skömminni sé að skila sér. 9. nóvember 2022 12:44 Hvernig stoppum við ofbeldishegðun? Já þegar stórt er spurt kunna svörin að virðast svo ósköp smá. Ég spurði sérfræðing í gær hvað hann teldi að gæti stoppað ofbeldishegðun. Þegar ég sá svipinn á honum spurði ég hann hann hvað hann teldi að gæti dregið úr ofbeldishegðun. 9. nóvember 2022 08:00 Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Málþingið hófst í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Málþinginu hefur verið streymt beint á Vísi. Þegar fólkið lét til sín heyra stóðu yfir pallborðsumræður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Guðríður Bolladóttir umboðsmaður barna og Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fóru yfir málin. Fólk úr ýmsum áttum sat úti í sal. Mótmælendur voru með gjallarhorn til að til þeirra heyrðust. Kölluð þeir „Refugees are welcome here“ og „brottvísanir eru ofbeldi“. Nokkur hluti fólks í salnum klappaði fyrir framtaki hópsins. Lögreglumenn á svæðinu vísuðu fólkinu úr sal.
Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Lögreglumál Hælisleitendur Innflytjendamál Tengdar fréttir Fleiri skili skömminni og tilkynni ofbeldisbrot en áður Þrátt fyrir að skráðum brotum um ofbeldi meðal barna og ungmenna hafi fjölgað þýðir það ekki endilega aukningu slíkra brota að sögn sviðsstjóra hjá Ríkislögreglustjóra. Hún telur að hærra hlutfall slíkra mála sé að skila sér inn í kerfið og fólk tilkynni frekar slík brot en áður. Opin umræða og hvatning um að skila skömminni sé að skila sér. 9. nóvember 2022 12:44 Hvernig stoppum við ofbeldishegðun? Já þegar stórt er spurt kunna svörin að virðast svo ósköp smá. Ég spurði sérfræðing í gær hvað hann teldi að gæti stoppað ofbeldishegðun. Þegar ég sá svipinn á honum spurði ég hann hann hvað hann teldi að gæti dregið úr ofbeldishegðun. 9. nóvember 2022 08:00 Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Fleiri skili skömminni og tilkynni ofbeldisbrot en áður Þrátt fyrir að skráðum brotum um ofbeldi meðal barna og ungmenna hafi fjölgað þýðir það ekki endilega aukningu slíkra brota að sögn sviðsstjóra hjá Ríkislögreglustjóra. Hún telur að hærra hlutfall slíkra mála sé að skila sér inn í kerfið og fólk tilkynni frekar slík brot en áður. Opin umræða og hvatning um að skila skömminni sé að skila sér. 9. nóvember 2022 12:44
Hvernig stoppum við ofbeldishegðun? Já þegar stórt er spurt kunna svörin að virðast svo ósköp smá. Ég spurði sérfræðing í gær hvað hann teldi að gæti stoppað ofbeldishegðun. Þegar ég sá svipinn á honum spurði ég hann hann hvað hann teldi að gæti dregið úr ofbeldishegðun. 9. nóvember 2022 08:00
Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. 9. nóvember 2022 08:00