Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 15:30 Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en okkar hnefaleikfólk ætlar að taka vel á móti þeim í Kaplakrika. Icebox Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Box Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion)
Box Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sjá meira