Sögðu nemendum að láta „róna“ flæða yfir sig Snorri Másson skrifar 13. nóvember 2022 10:02 Óheppileg tvíræðni í yfirskrift skiltis í Háskólanum í Reykjavík á dögunum vakti athygli netverja, þar sem nemendum var í nafni vellíðunarátaks innan skólans kurteislega leiðbeint að láta „róna flæða yfir sig.“ Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022 Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022
Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira