Vigfús Arnar tekur við Leikni Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 19:55 Vigfús Arnar Jósepsson er nýr þjálfari Leiknis. Leiknir Leiknir hefur ráðið Vigfús Arnar Jósepsson sem nýjan þjálfara liðsins en hann tekur við starfinu af Sigurði Heiðari Höskuldssyni sem lét af störfum fyrir skömmu. Samningur Vigfúsar er til tveggja ára. Greint er frá ráðningunni á heimasíðu Leiknis en þar er einnig sagt frá því að Vigfús hafi verið vígður inn í heiðurshöll Leiknis sem leikmaður fyrr á þessu ári. Hann hefur áður verið við stjórnartaumana hjá liðinu en hann tók við Leikni sumarið 2018 af Kristófer Sigurgeirssyni og bjargaði liðinu þá frá falli úr 1.deild. Þá kom hann inn í þjálfarateymi Sigurðar Heiðars í sumar. Þá skrifaði Halldór Geir Heiðarsson undir nýjan tveggja ára samning við Leikni en hann verður aðstoðarþjálfari Vigfúsar. Hann var ráðinn sem yfirþjálfari Leiknis í fyrra en mun nú geta einbeitt sér að fullu að meistaraflokki félagsins. Leiknir féll úr Bestu deild karla í sumar eftir að hafa endað í neðsta sæti deildarinnar og leikur því í næst efstu deild á komandi tímabili. Leiknir Reykjavík Lengjudeild karla Tengdar fréttir Sigurður Höskuldsson hættir hjá Leikni eftir tímabilið Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, mun segja skilið við liðið eftir yfirstandandi leiktímabil. Þetta fullyrðir Guðmundur Benediktsson á Twitter. 5. október 2022 19:31 Valur tilkynnir um komu Sigurðar Sigurður Heiðar Höskuldsson var í dag formlega kynntur til leiks sem aðstoðarþjálfari Vals í fótbolta en hann kemur til félagsins eftir að hafa síðast þjálfað Leikni. 2. nóvember 2022 10:21 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Greint er frá ráðningunni á heimasíðu Leiknis en þar er einnig sagt frá því að Vigfús hafi verið vígður inn í heiðurshöll Leiknis sem leikmaður fyrr á þessu ári. Hann hefur áður verið við stjórnartaumana hjá liðinu en hann tók við Leikni sumarið 2018 af Kristófer Sigurgeirssyni og bjargaði liðinu þá frá falli úr 1.deild. Þá kom hann inn í þjálfarateymi Sigurðar Heiðars í sumar. Þá skrifaði Halldór Geir Heiðarsson undir nýjan tveggja ára samning við Leikni en hann verður aðstoðarþjálfari Vigfúsar. Hann var ráðinn sem yfirþjálfari Leiknis í fyrra en mun nú geta einbeitt sér að fullu að meistaraflokki félagsins. Leiknir féll úr Bestu deild karla í sumar eftir að hafa endað í neðsta sæti deildarinnar og leikur því í næst efstu deild á komandi tímabili.
Leiknir Reykjavík Lengjudeild karla Tengdar fréttir Sigurður Höskuldsson hættir hjá Leikni eftir tímabilið Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, mun segja skilið við liðið eftir yfirstandandi leiktímabil. Þetta fullyrðir Guðmundur Benediktsson á Twitter. 5. október 2022 19:31 Valur tilkynnir um komu Sigurðar Sigurður Heiðar Höskuldsson var í dag formlega kynntur til leiks sem aðstoðarþjálfari Vals í fótbolta en hann kemur til félagsins eftir að hafa síðast þjálfað Leikni. 2. nóvember 2022 10:21 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Sigurður Höskuldsson hættir hjá Leikni eftir tímabilið Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, mun segja skilið við liðið eftir yfirstandandi leiktímabil. Þetta fullyrðir Guðmundur Benediktsson á Twitter. 5. október 2022 19:31
Valur tilkynnir um komu Sigurðar Sigurður Heiðar Höskuldsson var í dag formlega kynntur til leiks sem aðstoðarþjálfari Vals í fótbolta en hann kemur til félagsins eftir að hafa síðast þjálfað Leikni. 2. nóvember 2022 10:21