Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 19. nóvember 2022 16:15 Sigurður Bragason. ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. „Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
„Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira