Sprengisandur: Forsætisráðherra, neðanjarðarlest, loftslagsmál og HM í Katar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. nóvember 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni á eftir. Hlusta má á þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi mætir fyrstur í þáttinn að þessu sinni. Hann telur mögulegt að byggja neðanjarðarlest á höfuðborgarsvæðinu og í reynd bara skynsamlegt. Næst koma þau Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar. Þau eru bæði nýkomin af Cop27 ráðstefnunni í Egyptalandi þar sem bjarga átti mannkyninu. Sitt sýnist hverjum um árangurinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður í þættinum rétt eftir kl. 11.00 . Þar munu hún og Kristján ræða stærstu mál síðustu vikna - Íslandsbankaskýrslu Ríkisendurskoðunar og skotgrafirnar í því máli, útlendingamálin og sjálfsagt eitt og annað fleira, t.d. vinsældir og óvinsældir í flóknu samstarfi. Síðustu menn á dagskrá verða almannatenglarnir Ólafur Hauksson og Andrés Jónsson. Umræðuefnið verður Katar og hin umdeilda heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst þar í dag. Ólafur telur fráleitt að RÚV sýni frá keppni í þessu landi þar sem mannréttindabrot eru viðtekin venja, pressan eykst á fyrirtæki um að nýta sér ekki þennan vettvang til að auglýsa sig en ólíklegt að sá þrýstingur hafi mikil áhrif, eða hvað? Sprengisandur HM 2022 í Katar Auglýsinga- og markaðsmál Skipulag Samgöngur Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira
Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi mætir fyrstur í þáttinn að þessu sinni. Hann telur mögulegt að byggja neðanjarðarlest á höfuðborgarsvæðinu og í reynd bara skynsamlegt. Næst koma þau Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar. Þau eru bæði nýkomin af Cop27 ráðstefnunni í Egyptalandi þar sem bjarga átti mannkyninu. Sitt sýnist hverjum um árangurinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður í þættinum rétt eftir kl. 11.00 . Þar munu hún og Kristján ræða stærstu mál síðustu vikna - Íslandsbankaskýrslu Ríkisendurskoðunar og skotgrafirnar í því máli, útlendingamálin og sjálfsagt eitt og annað fleira, t.d. vinsældir og óvinsældir í flóknu samstarfi. Síðustu menn á dagskrá verða almannatenglarnir Ólafur Hauksson og Andrés Jónsson. Umræðuefnið verður Katar og hin umdeilda heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst þar í dag. Ólafur telur fráleitt að RÚV sýni frá keppni í þessu landi þar sem mannréttindabrot eru viðtekin venja, pressan eykst á fyrirtæki um að nýta sér ekki þennan vettvang til að auglýsa sig en ólíklegt að sá þrýstingur hafi mikil áhrif, eða hvað?
Sprengisandur HM 2022 í Katar Auglýsinga- og markaðsmál Skipulag Samgöngur Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira