Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 23:31 Patrekur segir kitla að þjálfa í þýsku úrvalsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan. Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan.
Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira