Strákarnir rústuðu metinu yfir flest jafntefli á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:01 Birkir Bjarnason og félagar í íslenska landsliðinu gerðu átta jafntefli á árinu 2022. Getty/Robbie Jay Barratt Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði árið 2022 á sama hátt og svo oft í leikjunum sínum á árinu eða með jafntefli. Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars. Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Íslensku strákarnir gerðu 1-1 jafntefli við Lettland í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins um helgina en tryggðu sér bikarinn með sigur í vítakeppni. Þetta var annar leikurinn í röð sem íslenska liðið vann í vítakeppni eftir jafntefli í venjulegum leiktíma. Það var ekki hægt að kvarta yfir vítanýtingu liðsins í leikjunum, því liðið nýtti öll sex víti sín á móti Litháen og svo öll átta vítin sín á móti Lettlandi auk þess að skora mark sitt úr vítaspyrnu. Fimmtán víti og hundrað prósent nýting. Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7) Þessi úrslit þýddu að íslenska landsliðið gerði átta jafntefli í fjórtán landsleikjum sínum á árinu 2022. Sigrarnir urðu aðeins tveir og tapleikirnir voru fjórir. Íslensku strákarnir gerðu fimm 1-1 jafntefli, tvö 2-2 jafntefli og svo eitt markalaust jafntefli. Þetta er ekki bara nýtt met í jafnteflisleikjum á einu ári heldur tvöfaldaði liðið gamla metið sem voru fjögur jafntefli. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið líka gert jafntefli í meira en fimmtíu prósent leikja sinna á einu ári. Íslensku strákarnir gerðu jafntefli í 57 prósent leikja sinna á árinu 2022. Arnar Þór Viðarsson hefur ný stýrt íslenska landsliðinu í 27 leikjum og tólf þeirra hafa endað með jafntefli eða 44 prósent. Ísland hefur aðeins unnið fimm leiki undir hans stjórn. Þessi tólf jafntefli hafa komið í síðustu 22 leikjum undir stjórn Arnars.
Flest jafntefli á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 8 - 2022 (14 leikir) 4 - 2021 (13 leikir) 4 - 2018 (15 leikir) 4 - 2015 (11 leikir) 4 - 1998 (8 leikir) - Hæsta hlutfall jafnteflisleikja á einu ári hjá karlalandsliðinu í fótbolta: 57% - 2022 (8 af 14) 50% - 1998 (4 af 8) 50% - 1965 (1 af 2) 50% - 1966 (1 af 2) 43% - 1995 (3 af 7) 43% - 1993 (3 af 7)
Landslið karla í fótbolta Eystrasaltsbikarinn 2022 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira