Þessi sóttu um tíu stöður framkvæmdastjóra á Landspítalanum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 17:33 Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin. Vísir/Vilhelm Í nýju skipuriti Landspítala sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum en áður voru þeir átta talsins. Nýlega var auglýst í stöðu tíu framkvæmdastjóra og var listinn birtur á heimasíðu Landspítalans í dag. Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira