„Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2022 10:00 Valdís Unnarsdóttir og hefur þurft að fórna miklu til að fara í tæknifrjóvgunarferli með Ríkharði. Þau stefna á að eignast sitt annað barn. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum ræðir hann samband sitt við eiginkonu sínu Valdísi Unnarsdóttur en saman eiga þau eina dóttur, Svandísi Ríkharðsdóttur. Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Frjósemi Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þau hafa verið saman frá árinu 2005 þegar hún var 17 ára og hann tvítugur og ekki verið aðskilinn síðan. Þau giftu sig á aðfangadag fyrir fjórum árum, eftir þrettán ára samband. „Við erum bæði að vinna í okkar sambandi á fullu og þess vegna er sambandið mjög gott í dag og þess vegna veit ég að við verðum saman til æviloka,“ segir Rikki. Rikki og Valdís á góðri stundu. Hann segir að þau hafi lengi ætlað sér að eignast annað barn saman en það hafi ekki gengið eftir. Hún er að gera þetta fyrir mig „Við erum búin að vera saman í átján ár og þú sérð að við erum bara með eitt barn og ástæðan fyrir því að það er vandamál hjá mér. Til þess að eignast annað barn er það þannig að hún var með ofvirkan skjaldkirtil og til þess að hún megi fara í tæknifrjóvgun var það þannig að hún þurfti að láta taka úr sér skjaldkirtilinn og þarf að vera á lyfjum til æviloka. Við erum að fara í þetta núna þegar hún er búin að stemma af lyfin. Pældu í því að taka úr sér líffæri til að geta eignast annað barn með mér og hún er að gera þetta fyrir mig. Það er ekkert vandamál hjá henni, eða hún er að gera þetta fyrir okkur. Þegar þú sérð svona þá veistu að þú vilt ekkert vera með annarri manneskju.“ Umræðan um samband Rikka og Valdísar hefst þegar 33 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Frjósemi Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira