Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 06:01 Fram er í beinni útsendingu í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er í raun lygileg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru 15 beinar útsendingar á dagskrá. Við bjóðum upp á golf, fótbolta, handbolta, körfubolta, rafíþróttir og NFL. Stöð 2 Sport Klukkan 17.50 er leikur Gróttu og Selfoss í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Klukkan 19.30 er komið að leik Fram og Stjörnunnar í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Burton Albion og Chippenham í þeirri elstu og virtustu, FA bikarkeppninni á Englandi. Klukkan 18.00 er leikur Tennessee Titans og Cincinnati Bengals í NFL deildinni á dagskrá. Klukkan 21.20 er leikur Kansas Chiefs og Los Angeles Rams í sömu deild á dagskrá.2 Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Bristol City og Boreham Wood í þeirri elstu og virtustu. Klukkan 16.50 er komið að leik Ipswich Town og Buxton í sömu keppni. Klukkan 20.30 er leikur Minnesota Timberwolves og meistaranna í Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst Joburg Open mótið í golfi, það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 15.50 er leikur Baskonia og Básquet Girona á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 er Open de España Femenino mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af LET mótaröðinni. Stöð 2 Esport Klukkan 14.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í Blast Premier 2022. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17.50 er leikur Gróttu og Selfoss í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Klukkan 19.30 er komið að leik Fram og Stjörnunnar í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Burton Albion og Chippenham í þeirri elstu og virtustu, FA bikarkeppninni á Englandi. Klukkan 18.00 er leikur Tennessee Titans og Cincinnati Bengals í NFL deildinni á dagskrá. Klukkan 21.20 er leikur Kansas Chiefs og Los Angeles Rams í sömu deild á dagskrá.2 Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Bristol City og Boreham Wood í þeirri elstu og virtustu. Klukkan 16.50 er komið að leik Ipswich Town og Buxton í sömu keppni. Klukkan 20.30 er leikur Minnesota Timberwolves og meistaranna í Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst Joburg Open mótið í golfi, það er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 15.50 er leikur Baskonia og Básquet Girona á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 er Open de España Femenino mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af LET mótaröðinni. Stöð 2 Esport Klukkan 14.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í Blast Premier 2022. Klukkan 21.00 er Sandkassinn á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira