„Erum á þeim stað að við verðum að ná í úrslit sama hvað“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2022 21:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var jákvæður eftir leik. „Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“ Haukar Olís-deild karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
„Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira