Formúlu eitt aflýst í Kína á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 18:01 Formúla eitt kemur ekki til Kína á næsta ári. Getty/Dan Istitene Kínverjar áttu að hýsa fjórða kappaksturinn á 2023 tímabilinu í formúlunni en ekkert verður af því. Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina. Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina.
Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira