Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. desember 2022 18:44 Stefán og Kristín opinberuðu samband sitt í lok júní og eru nú trúlofuð hálfu ári síðar. Instagram Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin. Ástin og lífið Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin.
Ástin og lífið Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira