Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. desember 2022 00:39 Glatt var á hjalla eftir verðlaunaafhendingar kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. Á verðlaunaafhendinguna mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt stjórnmálamönnum og áhugafólki. Kynnar kvöldsins voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Í stað þess að ganga á rauðum dregli gengu gestir á mosadregli sem vísaði í íslenska náttúru. Um það bil sjö hundruð erlendir gestir sóttu hátíðina. Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ hlaut verðlaun í fjórum flokkum. Flokkarnir voru, besta kvikmyndin, besti leikstjórinn, besti handritshöfundurinn og besti leikarinn. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar Ruben Östlund tileinkaði verðlaunin fyrir leikstjórn, leikkonunni Charlbi Dean sem fór með hlutverk Yaya í myndinni. Dean lést í ágúst síðastliðnum aðeins 32 ára gömul. Ásamt Dean fóru Harris Dickinson, Woody Harrelson og Zlatko Buric með aðalhlutverk meðal annarra en Buric hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni. Stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér að ofan. Sigurvegara í helstu flokkum kvöldsins má sjá hér að neðan. Besta kvikmyndin „Triangle of Sadness“ Besta heimildarmyndin „Mariupolis 2“ Besti leikstjórinn Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Besta leikkonan Vicky Kreps fyrir kvikmyndina „Corsage“ Besti leikarinn Zlatko Buric fyrir kvikmyndina „Triangle of Sadness“ Besti handritshöfundur Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Harpa Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Á verðlaunaafhendinguna mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt stjórnmálamönnum og áhugafólki. Kynnar kvöldsins voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Í stað þess að ganga á rauðum dregli gengu gestir á mosadregli sem vísaði í íslenska náttúru. Um það bil sjö hundruð erlendir gestir sóttu hátíðina. Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ hlaut verðlaun í fjórum flokkum. Flokkarnir voru, besta kvikmyndin, besti leikstjórinn, besti handritshöfundurinn og besti leikarinn. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar Ruben Östlund tileinkaði verðlaunin fyrir leikstjórn, leikkonunni Charlbi Dean sem fór með hlutverk Yaya í myndinni. Dean lést í ágúst síðastliðnum aðeins 32 ára gömul. Ásamt Dean fóru Harris Dickinson, Woody Harrelson og Zlatko Buric með aðalhlutverk meðal annarra en Buric hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni. Stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér að ofan. Sigurvegara í helstu flokkum kvöldsins má sjá hér að neðan. Besta kvikmyndin „Triangle of Sadness“ Besta heimildarmyndin „Mariupolis 2“ Besti leikstjórinn Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Besta leikkonan Vicky Kreps fyrir kvikmyndina „Corsage“ Besti leikarinn Zlatko Buric fyrir kvikmyndina „Triangle of Sadness“ Besti handritshöfundur Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Harpa Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23
Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13