KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2022 21:24 Aron Kristinn og Nadine Guðrún gátu ekki munað vinsælustu lög Frikka Dórs. Þá hlakkaði í Dóra DNA og Steinda. Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni. Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss. Kviss KR Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss.
Kviss KR Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira