Bieber æfur H&M vegna Bieber-línunnar Árni Sæberg skrifar 21. desember 2022 08:18 Íslandsvinurinn Justin Bieber er ekki sáttur. Jason Merritt/Getty Images Justin Bieber er ekki sáttur með sænska fatarisann H&M eftir að sá síðarnefndi gaf út fatalínu merkta kappanum. „H&M varningurinn sem þeir bjuggu til af mér er drasl og ég samþykkti hann ekki,“ segir poppstjarnan. Bieber tjáði óánægju sína á hringrás sinni á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í samræmi við eðli hringrásarinnar er tjáning Biebers nú tröllum gefin en fréttamaður CNN náði að hripa niður það sem hann sagði. Þessi forláta hettupeysa er hluti línunnar sem Bieber er ósáttur með.H&M „Ég samþykkti ekki neitt varðandi varningslínuna sem þeir settu í sölu hjá H&M. Þetta var allt gert án míns leyfis og samþykkis. Ég myndi ekki kaupa neitt af þessu ef ég væri þið,“ segir Bieber. Í annarri hringrásarfærslu bætir hann í og segir vörurnar drasl og hvetur fylgjendur sína til að sniðganga þær. Í svari við fyrirspurn CNN segir talsmaður H&M að Bieber fari ekki með rétt mál. Fyrirtækið hafi fylgt öllum lögum og reglum hvað varðar öflun samþykkis fyrir notkun persónulíkinda. Það geri fatarisinn ávallt. Tíska og hönnun H&M Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Bieber tjáði óánægju sína á hringrás sinni á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í samræmi við eðli hringrásarinnar er tjáning Biebers nú tröllum gefin en fréttamaður CNN náði að hripa niður það sem hann sagði. Þessi forláta hettupeysa er hluti línunnar sem Bieber er ósáttur með.H&M „Ég samþykkti ekki neitt varðandi varningslínuna sem þeir settu í sölu hjá H&M. Þetta var allt gert án míns leyfis og samþykkis. Ég myndi ekki kaupa neitt af þessu ef ég væri þið,“ segir Bieber. Í annarri hringrásarfærslu bætir hann í og segir vörurnar drasl og hvetur fylgjendur sína til að sniðganga þær. Í svari við fyrirspurn CNN segir talsmaður H&M að Bieber fari ekki með rétt mál. Fyrirtækið hafi fylgt öllum lögum og reglum hvað varðar öflun samþykkis fyrir notkun persónulíkinda. Það geri fatarisinn ávallt.
Tíska og hönnun H&M Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira