Vikulangt jólafrí Hagstofunnar skjóti skökku við Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 21:50 Konráð S. Guðjónsson er efnahagsráðjafi Samtaka atvinnulífsins. vísir/vilhelm Hagstofa Íslands hefur ákveðið að veita starfsmönnum sínum aukalega vikulangt jólafrí. Hagstofan verður lokuð á milli jóla og nýárs. Hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins segir fríið koma spánskt fyrir sjónir í ljósi aðstæðna á opinberum vinnumarkaði. Hagstofan tilkynnti um lokunina í tilkynningu á Twitter. Í samtali við mbl.is segir Hrafnhildur Arnkelsdóttir hagstofustjóri að fríið sé leið til að verðlauna starfsmenn fyrir vel unnin störf. Ekki sé veitt slíkt frí hvert ár en Hrafnhildur segir að fríið sé hluti af því að aðlagast breyttu þjóðfélagi. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins setur spurningamerki við þessa ákvörðun Hagstofunnar. „Sex dögum lengra orlof en á almennum vinnumarkaði og frí annan hvern föstudag er vitanlega ekki nóg,“ skrifar Konráð á Twitter. 6 dögum lengra orlof en á almennum vinnumarkaði og frí annan hvern föstudag er vitanlega ekki nóghttps://t.co/6DLGcvoWjp— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) December 21, 2022 „Þetta óneitanlega skýtur skökku við, ég veit ekki til þess að heilu fyrirtækin bara loki á milli jóla og nýárs,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. Mikill munur á opinberum og almennum vinnumarkaði Þar sem að starfsfólk á opinberum vinnumarkaði fái fleiri orlofsdaga ofan á styttri vinnuviku komi þessi ákvörðun honum spánskt fyrir sjónir. „Orlofsrétturinn er almennt um 30 dagar á opinberum vinnumarkaði, samanborið við um 24 á almennum vinnumarkaði. Vinnutímastyttingin sem ráðist var í á síðustu árum var einnig miklu meiri hjá hinu opinbera,“ segir Konráð. Hann telur einnig að varlega þurfi að fara í sakirnar þegar það kemur að vinnutímastyttingu. „Í úttekt á vegum fjármálaráðuneytisins á styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu virðist niðurstaðan vera að ávinningur af styttingu sé ekki jafn mikill og vonast var til. Þetta er bara mjög kostnaðarsamt.“ Vinnumarkaður Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Hagstofan tilkynnti um lokunina í tilkynningu á Twitter. Í samtali við mbl.is segir Hrafnhildur Arnkelsdóttir hagstofustjóri að fríið sé leið til að verðlauna starfsmenn fyrir vel unnin störf. Ekki sé veitt slíkt frí hvert ár en Hrafnhildur segir að fríið sé hluti af því að aðlagast breyttu þjóðfélagi. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins setur spurningamerki við þessa ákvörðun Hagstofunnar. „Sex dögum lengra orlof en á almennum vinnumarkaði og frí annan hvern föstudag er vitanlega ekki nóg,“ skrifar Konráð á Twitter. 6 dögum lengra orlof en á almennum vinnumarkaði og frí annan hvern föstudag er vitanlega ekki nóghttps://t.co/6DLGcvoWjp— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) December 21, 2022 „Þetta óneitanlega skýtur skökku við, ég veit ekki til þess að heilu fyrirtækin bara loki á milli jóla og nýárs,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. Mikill munur á opinberum og almennum vinnumarkaði Þar sem að starfsfólk á opinberum vinnumarkaði fái fleiri orlofsdaga ofan á styttri vinnuviku komi þessi ákvörðun honum spánskt fyrir sjónir. „Orlofsrétturinn er almennt um 30 dagar á opinberum vinnumarkaði, samanborið við um 24 á almennum vinnumarkaði. Vinnutímastyttingin sem ráðist var í á síðustu árum var einnig miklu meiri hjá hinu opinbera,“ segir Konráð. Hann telur einnig að varlega þurfi að fara í sakirnar þegar það kemur að vinnutímastyttingu. „Í úttekt á vegum fjármálaráðuneytisins á styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu virðist niðurstaðan vera að ávinningur af styttingu sé ekki jafn mikill og vonast var til. Þetta er bara mjög kostnaðarsamt.“
Vinnumarkaður Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira