Ósátt með að mega ekki hafa börnin í eftirdragi Árni Sæberg skrifar 25. desember 2022 07:39 Lögreglan hafði afskipti af foreldrum í skíðabrekkunni í Breiðholti í gær. Vísir/Vilhelm Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um bifreið að draga börn á sleða upp skíðabrekkuna í Breiðholti. Þegar lögregla ræddi við hlutaðeigandi voru þeir ekki sáttir með að mega ekki draga börnin upp brekkuna. Í dagbók lögreglunnar fyrir aðfaranótt jóla segir að afskipti hafi verið höfð af foreldrum vegna utanvegaaksturs í skíðabrekkunni að Útvarpsstöðvarvegi 1. Foreldrunum var bent á bæði væri bannað að hafa börn í eftirdragi og að akstur væri óheimill í skíðabrekkunni. Að því er segir í dagbókinni voru báðir foreldrar mjög ósáttir við að þurfa að hætta að aka með börnin í eftirdragi en ætluðu þó að fara að fyrirmælum. Að öðru leyti voru gærkvöldið og nóttin róleg hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Rétt fyrir klukkan 18 var tilkynnt um umferðarslys í Kópavogi þar sem tvær bifreiðar höfðu skollið saman. Annar ökumaðurinn kvaðst ekki hafa náð að stöðva bifreiðina vegna hálku. Báðir ökumenn fóru og fengu aðhlynningu á bráðadeild. Þá var einn ökumaður stöðvaður í Garðabæ upp úr klukkan 22. Sá er grunaður um ölvun við akstur. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar fyrir aðfaranótt jóla segir að afskipti hafi verið höfð af foreldrum vegna utanvegaaksturs í skíðabrekkunni að Útvarpsstöðvarvegi 1. Foreldrunum var bent á bæði væri bannað að hafa börn í eftirdragi og að akstur væri óheimill í skíðabrekkunni. Að því er segir í dagbókinni voru báðir foreldrar mjög ósáttir við að þurfa að hætta að aka með börnin í eftirdragi en ætluðu þó að fara að fyrirmælum. Að öðru leyti voru gærkvöldið og nóttin róleg hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Rétt fyrir klukkan 18 var tilkynnt um umferðarslys í Kópavogi þar sem tvær bifreiðar höfðu skollið saman. Annar ökumaðurinn kvaðst ekki hafa náð að stöðva bifreiðina vegna hálku. Báðir ökumenn fóru og fengu aðhlynningu á bráðadeild. Þá var einn ökumaður stöðvaður í Garðabæ upp úr klukkan 22. Sá er grunaður um ölvun við akstur.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira