49ers halda sigurgöngunni áfram og Kúrekarnir snéru taflinu við Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 10:30 San Francisco 49ers hafa unnið átta í röð. Lachlan Cunningham/Getty Images NFL-deildin í amerískum fótbolta lætur aðfangadag ekki stoppa sig og fóru tíu leikir fram í gær og í nótt. San Fransisco 49ers unnu sinn áttunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn Washington Commanders, 37-20, og Dallas Cowboys snéri taflinu við gegn Philedelphia Eagles og vann góðan sigur, 40-34. Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira