Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 12:30 Magdalena Eriksson [t.v.] ásamt Pernille Harder og Sam Kerr. Catherine Ivill/Getty Images Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“ Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“
Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti