Útlit fyrir að kuldakastið slái sjötíu ára gamalt met Fanndís Birna Logadóttir skrifar 29. desember 2022 13:15 Útlit er fyrir áframhaldandi frost næstu daga. Vísir/Vihelm Meðalhiti í Reykjavík hefur verið undir frostmari samfellt í 22 daga og er um að ræða eitt lengsta kuldakast frá því að mælingar hófust árið 1949. Verði áfram frost út 1. janúar, sem útlit er fyrir, jafnar það metið frá árinu 1951. Frá þessu greinir Veðurstofan í færslu á Facebook en kuldakastið í desember, sem hófst sjöunda desember, er í fjórða til sjötta sæti yfir lengstu kuldaköstin frá árinu 1949 miðað við meðalhita. Desembermánuður í ár er eini mánuðurinn á öldinni sem nær á lista yfir tíu lengstu kuldaköstin. Útlit er fyrir að 29. desember til 1. janúar verði einnig frost dagar og gengur það eftir mun kuldakastið hafa varað í 26 daga, jafn langt og í marsmánuði 1951 sem var met. Veðurstofan hefur það þó eftir Halldóri Björnssyni, haf- og veðurfræðingi, að það sé hægt að mæla kuldaköst á ýmsa vegu. Meðalhiti sólarhrings er ein aðferð og mælir hún lengri kuldaköst en ef miðað er við hámarkshita, þar sem dagur getur mælst undir frostmarki þó að hiti fari yfir frostmark hluta dags. Sé miðað við hámarkshita hvers dags lauk kuldakastinu í Reykjavík í ár á jóladag þar sem hitinn fór í hálfa gráðu. Hafði það síðast gerst þann ellefta desember og kuldakastið á þeim mælikvarða því fjórtán dagar. Engu að síður er kuldakastið í þriðja sæti yfir frá 1949 miðað við hámarkshita en lengsta kuldakastið á þeim mælikvarða var í janúar 1956 eða 21 dagur. Veður Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Frá þessu greinir Veðurstofan í færslu á Facebook en kuldakastið í desember, sem hófst sjöunda desember, er í fjórða til sjötta sæti yfir lengstu kuldaköstin frá árinu 1949 miðað við meðalhita. Desembermánuður í ár er eini mánuðurinn á öldinni sem nær á lista yfir tíu lengstu kuldaköstin. Útlit er fyrir að 29. desember til 1. janúar verði einnig frost dagar og gengur það eftir mun kuldakastið hafa varað í 26 daga, jafn langt og í marsmánuði 1951 sem var met. Veðurstofan hefur það þó eftir Halldóri Björnssyni, haf- og veðurfræðingi, að það sé hægt að mæla kuldaköst á ýmsa vegu. Meðalhiti sólarhrings er ein aðferð og mælir hún lengri kuldaköst en ef miðað er við hámarkshita, þar sem dagur getur mælst undir frostmarki þó að hiti fari yfir frostmark hluta dags. Sé miðað við hámarkshita hvers dags lauk kuldakastinu í Reykjavík í ár á jóladag þar sem hitinn fór í hálfa gráðu. Hafði það síðast gerst þann ellefta desember og kuldakastið á þeim mælikvarða því fjórtán dagar. Engu að síður er kuldakastið í þriðja sæti yfir frá 1949 miðað við hámarkshita en lengsta kuldakastið á þeim mælikvarða var í janúar 1956 eða 21 dagur.
Veður Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira