„Þeir klúðruðu Kobe og eru núna að klúðra Lebron“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 16:31 Los Angeles Lakers áttu erfitt uppdráttar á síðustu árum Kobe Bryant með liðinu. Hið sama er uppi á teningunum núna með Lebron James. Stephen Dunn/Getty Images Leiðindi Los Angeles Lakers á þessu tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:50 á Stöð 2 Sport 2. Lebron James og Los Angeles Lakers hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Tölur Lebron eru hins vegar góðar enda þarf hann nánast einn síns liðs að draga vagninn. „Lebron er að skjóta betur en hann gerði árið 2016. 28,5 stig, 8,1 frákast og 6,6 stoðsendingar [að meðaltali í leik]. Hann er með fleiri stig að meðaltali og fleiri fráköst [í ár] en hann er með að meðaltali á ferlinum. Á tímabili tuttugu, á mínútu 53 þúsund, 38 ára gamall,“ segir Hörður Unnsteinsson í þættinum. „Hvar er vinnueftirlið? Þetta álag er ekki í lagi,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Maður verður bara reiður að hugsa til þess að Lakers er, í annað skiptið núna, að klúðra prime hjá einhverjum besta leikmanni sögunnar,“ segir Hörður, og á þar við slakt gengi Lakers á síðari hluta ferils Kobe Bryant heitins. „Þeir klúðruðu Kobe og þeir eru að klúðra Lebron,“ segir Hörður. Klippa: Lögmál leiksins Lebron Sjá má umræðuna í spilaranum að ofan en þetta og meira til verður í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins sem hefst klukkan 21:50 - strax eftir stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum á Stöð 2 Sport 2. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Lebron James og Los Angeles Lakers hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Tölur Lebron eru hins vegar góðar enda þarf hann nánast einn síns liðs að draga vagninn. „Lebron er að skjóta betur en hann gerði árið 2016. 28,5 stig, 8,1 frákast og 6,6 stoðsendingar [að meðaltali í leik]. Hann er með fleiri stig að meðaltali og fleiri fráköst [í ár] en hann er með að meðaltali á ferlinum. Á tímabili tuttugu, á mínútu 53 þúsund, 38 ára gamall,“ segir Hörður Unnsteinsson í þættinum. „Hvar er vinnueftirlið? Þetta álag er ekki í lagi,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Maður verður bara reiður að hugsa til þess að Lakers er, í annað skiptið núna, að klúðra prime hjá einhverjum besta leikmanni sögunnar,“ segir Hörður, og á þar við slakt gengi Lakers á síðari hluta ferils Kobe Bryant heitins. „Þeir klúðruðu Kobe og þeir eru að klúðra Lebron,“ segir Hörður. Klippa: Lögmál leiksins Lebron Sjá má umræðuna í spilaranum að ofan en þetta og meira til verður í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins sem hefst klukkan 21:50 - strax eftir stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum á Stöð 2 Sport 2.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira