„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 21:05 Breiðablik endaði í 3. sæti Bestu deildar kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. „Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu. Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Menn þurftu að setjast niður, þetta kom okkur afar mikið á óvart og sýnir náttúrulega ótrúlegan hlýhug hans Guðmundar heitins við okkar félag. Hann var einn af stofnendum Breiðabliks, í stjórn lengi, gjaldkeri árum saman - í 20 ár – bæði knattspyrnudeildar og sat svo í stjórn félagsins,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, um málið. „Hann nefndi það nú stundum að þau ár sem hann var gjaldkerfi knattspyrnudeildar þá var hún alltaf rekin fyrir ofan núllið. Það eru ýmsar knattspyrnudeildir á Íslandi sem mættu taka sér það til fyrirmyndar,“ bætti Flosi við. „Það er ekki hægt að vera meiri Kópavogsbúi en Guðmundur, hann var fæddur á gamla Kópavogsbænum. Vann hér alla ævi, vann hjá bænum, húsvörður, bílstjóri, hitt og þetta. Vildi að strákar og stelpur í Breiðablik nyti þeirra fjármuna sem hann hafði safnað saman um ævina.“ Klippa: Arfleiddi Breiðablik tuttugu milljónir „Það kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna. Þetta er maður sem er fæddur 1935 og bar hag bæði karla- og kvennaknattspyrnu fyrir brjósti. Vildi að við sinntum því jafnt. Þetta setur miklar skyldur á okkur sem núna förum fyrir félaginu, það er að verja þessu fé við óskir Guðmundar þannig að það nýtist okkur öllum. Ætlum ekki að eyða því laun eða leikmannakaup, bara svo það sé sagt, heldur allt annað,“ sagði Flosi að endingu.
Breiðablik Besta deild kvenna Besta deild karla Kópavogur Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira