Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 08:30 Jadon Sancho hefur ekki spilað með liði Manchester United í marga mánuði. Getty/Matthew Ashton - Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. Sancho hefur ekki komið við sögu hjá United síðan í október og fór ekki með út til Spánar í æfingarbúðirnar sem fóru fram á meðan HM í Katar stóð. Sancho fór í staðinn til Hollands og æfði þar einn. Hinn 22 ára gamli sóknarmaður er kominn aftur til Manchester en Erik ten Hag segir hann ekki enn tilbúinn til að snúa aftur í liðið. Vandamálið er að hans mati ekki bara líkamlegt. Erik ten Hag insisted he will not compromise Jadon Sancho s physical and mental recovery by rushing him back despite Manchester United s "lack of options" in attack. Sancho latest detailed here #MUFC https://t.co/bPMOC4WNgZ— James Ducker (@TelegraphDucker) January 5, 2023 „Á þessari stundu þá er hann er ekki í líkamlegu formi til þess,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. United keypti Jadon Sancho fyrir 85 milljónir evra í júlí 2021 en hann hefur ekki staðið undir þeim verðmiða og tíminn á Old Trafford hefur reynt mikið á ungan mann. „Þetta er líkamlegt en er líka tengt andlega hlutanum. Mér finnst hann þó vera að sýna framfarir hvað varðar líkamlega þáttinn og það mun hjálpa honum. Ég vona að hann geti snúið aftur sem fyrst en ég get samt ekki sagt hér hvenær það verður,“ sagði Ten Hag. Ten Hag ætlar ekki að reka á eftir fyrrverandi leikmanni Manchester City og Borussia Dortmund. „Ég vildi fá Jadon til baka eins fljótt og auðið er. Á sama tíma er ekki hægt að þvinga fram þetta ferli. Ég mun gera allt mitt til að hjálpa en sumt ræður maður ekki við. Ég verð því að sýna þolinmæði,“ sagði Ten Hag. Ten Hag on Sancho: "Football players aren't robots. He is back in Carrington and that shows he is making progress and he is ready for the next step". #MUFC"I would like to have Jadon back as soon as possible. But some processes you can't force - and this is one of them". pic.twitter.com/7feIdUpfVk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 5, 2023 „Við höfum ekki alltaf marga kosti fram á völlinn. Jadan er einn af þeim leikmönnum sem geta hjálpað okkur þar. Þegar hann kemur til baka þá höfum við einn möguleika í viðbót og um leið höfðum við meiri möguleika á að vinna fullt af leikjum,“ sagði Ten Hag. „Fótboltamenn eru ekki vélmenni. Enginn er eins. Ég held að þú þurfti að nálgast hvern og einn á sérstakan hátt. Við héldum það með Jadon og það hefur verið best fyrir alla,“ sagði Ten Hag. Manchester United mætir Everton í kvöld í enska bikarnum en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 19.45. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Sancho hefur ekki komið við sögu hjá United síðan í október og fór ekki með út til Spánar í æfingarbúðirnar sem fóru fram á meðan HM í Katar stóð. Sancho fór í staðinn til Hollands og æfði þar einn. Hinn 22 ára gamli sóknarmaður er kominn aftur til Manchester en Erik ten Hag segir hann ekki enn tilbúinn til að snúa aftur í liðið. Vandamálið er að hans mati ekki bara líkamlegt. Erik ten Hag insisted he will not compromise Jadon Sancho s physical and mental recovery by rushing him back despite Manchester United s "lack of options" in attack. Sancho latest detailed here #MUFC https://t.co/bPMOC4WNgZ— James Ducker (@TelegraphDucker) January 5, 2023 „Á þessari stundu þá er hann er ekki í líkamlegu formi til þess,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. United keypti Jadon Sancho fyrir 85 milljónir evra í júlí 2021 en hann hefur ekki staðið undir þeim verðmiða og tíminn á Old Trafford hefur reynt mikið á ungan mann. „Þetta er líkamlegt en er líka tengt andlega hlutanum. Mér finnst hann þó vera að sýna framfarir hvað varðar líkamlega þáttinn og það mun hjálpa honum. Ég vona að hann geti snúið aftur sem fyrst en ég get samt ekki sagt hér hvenær það verður,“ sagði Ten Hag. Ten Hag ætlar ekki að reka á eftir fyrrverandi leikmanni Manchester City og Borussia Dortmund. „Ég vildi fá Jadon til baka eins fljótt og auðið er. Á sama tíma er ekki hægt að þvinga fram þetta ferli. Ég mun gera allt mitt til að hjálpa en sumt ræður maður ekki við. Ég verð því að sýna þolinmæði,“ sagði Ten Hag. Ten Hag on Sancho: "Football players aren't robots. He is back in Carrington and that shows he is making progress and he is ready for the next step". #MUFC"I would like to have Jadon back as soon as possible. But some processes you can't force - and this is one of them". pic.twitter.com/7feIdUpfVk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 5, 2023 „Við höfum ekki alltaf marga kosti fram á völlinn. Jadan er einn af þeim leikmönnum sem geta hjálpað okkur þar. Þegar hann kemur til baka þá höfum við einn möguleika í viðbót og um leið höfðum við meiri möguleika á að vinna fullt af leikjum,“ sagði Ten Hag. „Fótboltamenn eru ekki vélmenni. Enginn er eins. Ég held að þú þurfti að nálgast hvern og einn á sérstakan hátt. Við héldum það með Jadon og það hefur verið best fyrir alla,“ sagði Ten Hag. Manchester United mætir Everton í kvöld í enska bikarnum en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 19.45.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira