Yfir 90% Íslendinga telja sig vera góð að kyssa Smitten 6. janúar 2023 15:19 Íslenska stefnumótaforritið Smitten fimmfaldaði fjölda notenda á síðasta ári en fyrirtækið tryggði sér 10 milljóna dala fjárfestingu, eða 1,4 milljarða króna. Smitten hefur formlega hafið starfsemi á tveimur nýjum mörkuðum, Svíþjóð og Bretlandi, sem bætast í hópinn með Íslandi og Danmörku. Einnig hefur stefnumótaforritið haldið skemmtilega viðburði á árinu sem leið, og má þar helst nefna hraðstefnumót og útgáfupartý fyrsta Smitten drykksins LÖV Potion: Liquid Courage. Þá er gaman að segja frá því að Smitten vann með á annað hundrað áhrifavöldum, þar á meðal Love Island stjörnunni Danica Taylor og Youtube stjörnunni Yung Filly. Skemmtilegar stefnumótasögur eru algengar frá Smitten notendum og við heyrum reglulega frumlegar og öðruvísi upplifanir. Fyrr á árinu heyrðum við af slíkri sögu frá Smitten notenda en þar var öllu tjaldað til þegar rauður dregill og sleðar voru með í för á stefnumótið. „Hann var búinn að vera að grínast í mér á Smitten að hann ætlaði að mæta með rauðan dregil á deitið okkar og þegar hann mætir að sækja mig þá var hann í alvöru búinn að græja rauðan dregil sem hann vippaði út fyrir framan farþegasætið. Hann var svo með tvo sleða í skottinu og við fórum því á sleða í Ártúnsbrekkunni. Eftir nokkrar geggjaðar sleðaferðir settumst við aftur upp í bíl og þar var hann tilbúinn með heitt kakó í kuldanum. Sannkallað 10 af 10 deit að mínu mati!” Þetta er ein af fjölmörgum áhugaverðum stefnumótasögum sem við heyrum daglega. Smitten, sem er orðið vinsælasta stefnumóta-app á Íslandi meðal ungs fólks hefur ekki látið sér nægja að vinna í netheimum. Eins og áður hefur komið fram kom út fyrsti LÖV Potion drykkurinn frá Smitten árið 2022. „Í sumar gáfum við út bleikan bláberja súrbjór sem fékk nafnið LÖV Potion. Við fengum til liðs við okkur Austra Brugghús og Bjórland en niðurstaðan er magnað sjálfsöryggi í flösku sem allir 20 ára og eldri geta nýtt sér," segir Unnur Aldís, markaðstjóri Smitten. „Í tilefni af útgáfu drykkjarins héldum við geggjað útgáfupartý í Nýsköpunarvikunni þar sem gestir drukku LÖV potion og spiluðu partýleikinn okkar Duos þar sem það leitaði að matchinu sínu í partýinu." Smitten tók saman skemmtilega og áhugaverða tölfræði ársins um notendur sína Íslendingar mynduðu MILLJÓN tengsl (e. matches) árið 2022 Íslendingar svæpuðu (e. sparks) 120 milljón sinnum á Smitten Íslendingar sendu 5,7 milljón skilaboð yfir árið en þar náðu nágrannar okkar danir að toppa okkur með 8,4 milljón skilaboð talsins Á heimsvísu var svæpað (e.sparks) 250 milljón sinnum á Smitten Hér fyrir neðan má svo sjá tölfræði um hvernig Íslendingar svöruðu ýmsum spurningum í appinu, en gögnin koma úr leiknum Guessary, þar sem notendur geta giskað á hvers konar manneskja er á hinum endanum. Are you a good kisser? Já: 91% Nei: 9% Have you thought about someone else during sex? Já: 40% Nei: 60% Have you taken a picture naked? Já: 67% Nei: 33% Do you drink? Já: 82% Nei: 18% Do you have more than $10K in your bank account? Já: 64% Nei: 36% Do you believe in life after death? Já: 53% Nei: 47% Do you dream about your wedding? Já: 27% Nei: 73% Smitten er íslenskt stefnumóta-app sem var stofnað árið 2020 og hefur náð miklum vinsældum meðal einhleypra á Íslandi, Danmörku, Svíðþjóð og í Bretlandi. Ein af stærstu áskorununum sem notendur stefnumótaforrita horfast í augu við er að hefja samtalið við aðra notendur. Á síðustu árum hefur Smitten náð að skapa sér sérstöðu á markaðnum með skemmtilegum ísbrjótum sem auðvelda fólki að hefja samtalið, sem dæmi, með leikjunum Guessary og Lie Detector. Notendur geta spilað leikina með því að giska á svörin hjá öðrum notendum en svörin nýtast svo til þess að hefja samtalið. Hér má sjá smá yfirferð Smitten á árinu á TikTok og á Instagram. Hægt er að fræðast meira um Smitten hér og ná í appið ókeypis á App Store og Google Play. Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Sjá meira
Smitten hefur formlega hafið starfsemi á tveimur nýjum mörkuðum, Svíþjóð og Bretlandi, sem bætast í hópinn með Íslandi og Danmörku. Einnig hefur stefnumótaforritið haldið skemmtilega viðburði á árinu sem leið, og má þar helst nefna hraðstefnumót og útgáfupartý fyrsta Smitten drykksins LÖV Potion: Liquid Courage. Þá er gaman að segja frá því að Smitten vann með á annað hundrað áhrifavöldum, þar á meðal Love Island stjörnunni Danica Taylor og Youtube stjörnunni Yung Filly. Skemmtilegar stefnumótasögur eru algengar frá Smitten notendum og við heyrum reglulega frumlegar og öðruvísi upplifanir. Fyrr á árinu heyrðum við af slíkri sögu frá Smitten notenda en þar var öllu tjaldað til þegar rauður dregill og sleðar voru með í för á stefnumótið. „Hann var búinn að vera að grínast í mér á Smitten að hann ætlaði að mæta með rauðan dregil á deitið okkar og þegar hann mætir að sækja mig þá var hann í alvöru búinn að græja rauðan dregil sem hann vippaði út fyrir framan farþegasætið. Hann var svo með tvo sleða í skottinu og við fórum því á sleða í Ártúnsbrekkunni. Eftir nokkrar geggjaðar sleðaferðir settumst við aftur upp í bíl og þar var hann tilbúinn með heitt kakó í kuldanum. Sannkallað 10 af 10 deit að mínu mati!” Þetta er ein af fjölmörgum áhugaverðum stefnumótasögum sem við heyrum daglega. Smitten, sem er orðið vinsælasta stefnumóta-app á Íslandi meðal ungs fólks hefur ekki látið sér nægja að vinna í netheimum. Eins og áður hefur komið fram kom út fyrsti LÖV Potion drykkurinn frá Smitten árið 2022. „Í sumar gáfum við út bleikan bláberja súrbjór sem fékk nafnið LÖV Potion. Við fengum til liðs við okkur Austra Brugghús og Bjórland en niðurstaðan er magnað sjálfsöryggi í flösku sem allir 20 ára og eldri geta nýtt sér," segir Unnur Aldís, markaðstjóri Smitten. „Í tilefni af útgáfu drykkjarins héldum við geggjað útgáfupartý í Nýsköpunarvikunni þar sem gestir drukku LÖV potion og spiluðu partýleikinn okkar Duos þar sem það leitaði að matchinu sínu í partýinu." Smitten tók saman skemmtilega og áhugaverða tölfræði ársins um notendur sína Íslendingar mynduðu MILLJÓN tengsl (e. matches) árið 2022 Íslendingar svæpuðu (e. sparks) 120 milljón sinnum á Smitten Íslendingar sendu 5,7 milljón skilaboð yfir árið en þar náðu nágrannar okkar danir að toppa okkur með 8,4 milljón skilaboð talsins Á heimsvísu var svæpað (e.sparks) 250 milljón sinnum á Smitten Hér fyrir neðan má svo sjá tölfræði um hvernig Íslendingar svöruðu ýmsum spurningum í appinu, en gögnin koma úr leiknum Guessary, þar sem notendur geta giskað á hvers konar manneskja er á hinum endanum. Are you a good kisser? Já: 91% Nei: 9% Have you thought about someone else during sex? Já: 40% Nei: 60% Have you taken a picture naked? Já: 67% Nei: 33% Do you drink? Já: 82% Nei: 18% Do you have more than $10K in your bank account? Já: 64% Nei: 36% Do you believe in life after death? Já: 53% Nei: 47% Do you dream about your wedding? Já: 27% Nei: 73% Smitten er íslenskt stefnumóta-app sem var stofnað árið 2020 og hefur náð miklum vinsældum meðal einhleypra á Íslandi, Danmörku, Svíðþjóð og í Bretlandi. Ein af stærstu áskorununum sem notendur stefnumótaforrita horfast í augu við er að hefja samtalið við aðra notendur. Á síðustu árum hefur Smitten náð að skapa sér sérstöðu á markaðnum með skemmtilegum ísbrjótum sem auðvelda fólki að hefja samtalið, sem dæmi, með leikjunum Guessary og Lie Detector. Notendur geta spilað leikina með því að giska á svörin hjá öðrum notendum en svörin nýtast svo til þess að hefja samtalið. Hér má sjá smá yfirferð Smitten á árinu á TikTok og á Instagram. Hægt er að fræðast meira um Smitten hér og ná í appið ókeypis á App Store og Google Play.
Are you a good kisser? Já: 91% Nei: 9% Have you thought about someone else during sex? Já: 40% Nei: 60% Have you taken a picture naked? Já: 67% Nei: 33% Do you drink? Já: 82% Nei: 18% Do you have more than $10K in your bank account? Já: 64% Nei: 36% Do you believe in life after death? Já: 53% Nei: 47% Do you dream about your wedding? Já: 27% Nei: 73%
Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Sjá meira