Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2023 06:00 Liverpool tekur á móti Wolves í elstu og virtustu bikarkeppni heims í dag. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti