Jessie J ófrísk og vill helst borða súkkulaðhúðaðar súrar gúrkur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 19:14 Jessie hefur haldið tónleika hér á landi og er því í hópi Íslandsvina. Getty/Joe Maher/LIV Golf Söngkonan og Íslandsvinurinn Jessie J er orðin ófrísk eftir mikla baráttu við ófrjósemi. Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej) Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej)
Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03
Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00