Stjörnulífið: Íslendingar flýja kuldann og flykkjast í sólina Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 9. janúar 2023 11:07 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi. Samsett Fallegar vetrarmyndir og sólbrúnir áhrifavaldar á sundfötum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Það er augljóst að margir hafa ákveðið að byrja nýja árið í hita og sól. Nýjar hárgreiðslur, frumsýningu, stefnumót og áramótaheit má líka finna í Stjörnulífi vikunnar. Kristín Péturs nýtur lífsins á Kanarí með fjölskyldu og maka. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Jón Jónsson er með alla fjölskylduna á Balí. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars er í Flórída. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jón from Iceland er í Tælandi. View this post on Instagram A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) Arnhildur Anna, sem tilkynnti óléttu á dögunum, er að dýrka mömmulíkamann. Hún nýtur lífsins og spilar golf á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) Lína Birgitta flúði líka kuldann og slakar á í sólinni á Tenerife þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Páll Óskar fór líka til Tenerife um jólin eins og svo margir aðrir Íslendingar og hélt þar ball á gamlárskvöld. Hann er strax búinn að tilkynna að þetta verður endurtekið næstu áramót. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) En það eru ekki allir sem velja sól. Listakonan Rakel Tómas fór í þriggja vikna brettaferð í Alpana yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Tónlistarkonan gugusar lét nægja að renna sér í Hlíðarfjalli á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Camilla Rut og Valli fóru saman á stefnumót. Hann er að vinna að opnun á nýjum veitingastað og Camy er á fullu að hjálpa við undirbúninginn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Chanel Björk segir skilið við Kastljósið í bili og nýir draumar taka við. View this post on Instagram A post shared by Chanel Björk (@chanelbjork) Íslenska kvikmyndin Villibráð var frumsýnd í vikunni og stjörnurnar flykktust á frumsýningu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Felix Bergsson og Baldur Þórhalsson fóru með syni sínum Guðmundi á kvikmyndina Villibráð. Þuríður Blær, kærasta Guðmundar, fer með stórt hlutverk í myndinni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Á samfélagsmiðlum mátti einnig sjá margar skemmtilegar myndir frá tökum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Kolbrún Anna birti fallegar myndir frá frostinu á Íslandi síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Indíana Nanna deilir öfugum áramótaheitum, því sem hún ætlar ekki að gera á árinu. View this post on Instagram A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) Tanja Ýr vaknaði dökkhærð. Hún lét lita hárið í vikunni eftir að vera eins í áratug. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan Bríet fór líka í klippingu og litun. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) HAF hjónin Hafsteinn og Karitas fóru saman í afmæli. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Tónlistarkonan Laufey eyddi tíma með tvíburasystur sinni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Emmsjé Gauti á tuttugu ára rappafmæli um þessar mundir og skipuleggur tónleika. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund er djúpt sokkin í dramað í kringum Harry og Megan. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fanney Dóra fagnar heppninni í Sky lagoon. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Elísabet Gunnars fór út að leika um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Aron Can er í blóma lífsins. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Áslaug Arna átti gæðastundir með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Katrín Edda fór í myndatöku með hanakambskrúttið sitt. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Birgitta Haukdal birti mynd af sér skína skært á tónleikasviði. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Það er augljóst að margir hafa ákveðið að byrja nýja árið í hita og sól. Nýjar hárgreiðslur, frumsýningu, stefnumót og áramótaheit má líka finna í Stjörnulífi vikunnar. Kristín Péturs nýtur lífsins á Kanarí með fjölskyldu og maka. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Jón Jónsson er með alla fjölskylduna á Balí. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars er í Flórída. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jón from Iceland er í Tælandi. View this post on Instagram A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) Arnhildur Anna, sem tilkynnti óléttu á dögunum, er að dýrka mömmulíkamann. Hún nýtur lífsins og spilar golf á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) Lína Birgitta flúði líka kuldann og slakar á í sólinni á Tenerife þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Páll Óskar fór líka til Tenerife um jólin eins og svo margir aðrir Íslendingar og hélt þar ball á gamlárskvöld. Hann er strax búinn að tilkynna að þetta verður endurtekið næstu áramót. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) En það eru ekki allir sem velja sól. Listakonan Rakel Tómas fór í þriggja vikna brettaferð í Alpana yfir jólin. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Tónlistarkonan gugusar lét nægja að renna sér í Hlíðarfjalli á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Camilla Rut og Valli fóru saman á stefnumót. Hann er að vinna að opnun á nýjum veitingastað og Camy er á fullu að hjálpa við undirbúninginn. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Chanel Björk segir skilið við Kastljósið í bili og nýir draumar taka við. View this post on Instagram A post shared by Chanel Björk (@chanelbjork) Íslenska kvikmyndin Villibráð var frumsýnd í vikunni og stjörnurnar flykktust á frumsýningu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Felix Bergsson og Baldur Þórhalsson fóru með syni sínum Guðmundi á kvikmyndina Villibráð. Þuríður Blær, kærasta Guðmundar, fer með stórt hlutverk í myndinni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Á samfélagsmiðlum mátti einnig sjá margar skemmtilegar myndir frá tökum. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Kolbrún Anna birti fallegar myndir frá frostinu á Íslandi síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Indíana Nanna deilir öfugum áramótaheitum, því sem hún ætlar ekki að gera á árinu. View this post on Instagram A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) Tanja Ýr vaknaði dökkhærð. Hún lét lita hárið í vikunni eftir að vera eins í áratug. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan Bríet fór líka í klippingu og litun. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) HAF hjónin Hafsteinn og Karitas fóru saman í afmæli. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Tónlistarkonan Laufey eyddi tíma með tvíburasystur sinni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Emmsjé Gauti á tuttugu ára rappafmæli um þessar mundir og skipuleggur tónleika. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Vörumerkjastjórinn Erna Hrund er djúpt sokkin í dramað í kringum Harry og Megan. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fanney Dóra fagnar heppninni í Sky lagoon. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Elísabet Gunnars fór út að leika um helgina. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Aron Can er í blóma lífsins. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Áslaug Arna átti gæðastundir með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Katrín Edda fór í myndatöku með hanakambskrúttið sitt. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Birgitta Haukdal birti mynd af sér skína skært á tónleikasviði. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal)
Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira