Harry prins og Oprah þurftu að flýja aurskriður Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. janúar 2023 07:21 Kalíforníubúar á leið á fjöldahjálparmiðstöð í Santa Barbara. AP Photo/Ringo H.W. Chiu Enn einn stormurinn gekk yfir Kalíforníu í Bandaríkjunum í gær og flæddu ár yfir bakka sína og stórsjór gekk á land. Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Fimm ára gamall drengur hvarf í flóði við strandlengju ríkisins þegar sjávarstaðan snarhækkaði þar sem hann var í bíl með móður sinni og er hans nú ákaft leitað. Alls hafa fjórtán látið lífið síðustu daga í ríkinu í veðurhamnum þar sem hver lægðin hefur fylgt annarri. Tugþúsundir eru án rafmagns og mörgum hefur verið gert að yfigefa heimili sín af ótta við flóð eða aurskriður. Á meðal þeirra sem þurftu að flýja var Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkona hans og einnig sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. Þau búa í bænum Montecito en fimm ár eru nú liðin frá því að aurskriða féll á bæinn með þeim afleiðingum að tuttugu og þrír létust. Þá hafa skógareldar einnig leikið svæðið grátt. Bandaríski þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres býr sömuleiðis í Montecito og birti í gærkvöldi myndband þar sem sjá má hvernig flæðir í á sem rennur við heimili hennar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres)
Bandaríkin Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira