Pressan engin afsökun Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2023 12:00 Aron segist finna vel fyrir pressunni frá þjóðinni og telur það einfaldlega vera mikla hvatningu. vísir/vilhelm „Þetta er frábær höll. Ég hef spilað hérna einu sinni eða tvisvar með landsliðinu og félagsliði á móti Óla [Guðmundssyni] og þeim í Meistaradeildinni og hér myndast mikil stemning og þetta er algjör gryfja,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fyrir fyrstu æfingu landsliðsins á HM í handbolta en liðið mætir Portúgal í fyrsta leik mótsins annað kvöld. Búist er við hátt í þúsund Íslendingum á leikinn. „Þetta verður vonandi eins og að spila á heimavelli fyrir okkur. Við erum búnir að undirbúa okkur mjög vel fyrir þennan fyrsta leik og höfum haft ágætis tíma fyrir það. Við erum frekar öruggir með hvað vil viljum gera og hvað við ætlum að gera. Það er komin ákveðin spenna í hópinn, það er hungur í hópnum og menn eru rosalega klárir í það að gera vel.“ Aron segist gera sig fyllilega grein fyrir þeirri spennu og væntingum sem eru heima á Íslandi fyrir mótinu. „Auðvitað hefur þetta einhver áhrif, þannig. En ekki eitthvað sem við eigum að þurfa eða getað notað sem einhverja afsökun. Við hörfum á þetta meira sem hvatningu. Það eru allir að tala um þetta á Íslandi og það er auðvitað jákvætt. En þegar fólk er að tala um hvernig við eigum að gera hlutina, það er eitthvað sem við tökum alls ekki inn á okkur og hlustum ekki mikið á. Við vitum hvað við getum, hvað við viljum gera og hvernig við viljum spila. Það er það sem skiptir öllu máli.“ Klippa: Aron Pálmarsson: Pressan engin afsökun HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Búist er við hátt í þúsund Íslendingum á leikinn. „Þetta verður vonandi eins og að spila á heimavelli fyrir okkur. Við erum búnir að undirbúa okkur mjög vel fyrir þennan fyrsta leik og höfum haft ágætis tíma fyrir það. Við erum frekar öruggir með hvað vil viljum gera og hvað við ætlum að gera. Það er komin ákveðin spenna í hópinn, það er hungur í hópnum og menn eru rosalega klárir í það að gera vel.“ Aron segist gera sig fyllilega grein fyrir þeirri spennu og væntingum sem eru heima á Íslandi fyrir mótinu. „Auðvitað hefur þetta einhver áhrif, þannig. En ekki eitthvað sem við eigum að þurfa eða getað notað sem einhverja afsökun. Við hörfum á þetta meira sem hvatningu. Það eru allir að tala um þetta á Íslandi og það er auðvitað jákvætt. En þegar fólk er að tala um hvernig við eigum að gera hlutina, það er eitthvað sem við tökum alls ekki inn á okkur og hlustum ekki mikið á. Við vitum hvað við getum, hvað við viljum gera og hvernig við viljum spila. Það er það sem skiptir öllu máli.“ Klippa: Aron Pálmarsson: Pressan engin afsökun
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira