Landslið karla í handbolta EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. Handbolti 28.1.2026 19:00 „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Jón Halldórsson, formaður HSÍ, vinnur hörðum höndum að því að útvega aðdáendum íslenska landsliðsins miða á úrslitaleiki Íslands á föstudag og sunnudag. Handbolti 28.1.2026 18:57 Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. Handbolti 28.1.2026 18:49 Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2026 17:27 „Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15 Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um verðlaun á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir átta marka sigur Íslands á Slóveníu, 31-39, í milliriðli II í dag. Hetjur íslenska liðsins voru margar. Handbolti 28.1.2026 17:06 Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. Handbolti 28.1.2026 16:58 „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur. Handbolti 28.1.2026 16:55 Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 28.1.2026 16:50 Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. Handbolti 28.1.2026 16:38 Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Strákarnir okkar eru komnir í undanúrslit en hverjum munu þeir mæta þar? Það liggur ekki ljóst fyrir fyrr en í kvöld en ýmsir möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 28.1.2026 16:38 Haukur klár og sami hópur og síðast Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp. Handbolti 28.1.2026 13:39 „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu. Handbolti 28.1.2026 13:38 Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28.1.2026 13:29 „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28.1.2026 13:24 Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28.1.2026 13:05 Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Nikolaj Jacobsen sýnir gagnrýni á keppnisfyrirkomulag EM í handbolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðssyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, skilning en efast um að liðin í milliriðli eitt gagnist á fyrirkomulaginu. Handbolti 28.1.2026 12:00 Elvar skráður inn á EM Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2026 11:09 Verða að koma með stemninguna sjálfir Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni. Handbolti 28.1.2026 10:34 Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Ísland er komið áfram í undanúrslitin á EM í handbolta eftir öruggan 39-31 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins. Næsti andstæðingur Íslands er enn óljós en ljóst er að strákarnir okkar munu spila um verðlaun. Handbolti 28.1.2026 10:00 Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. Handbolti 28.1.2026 09:30 Hver er staðan og hvað tekur við? Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við? Handbolti 28.1.2026 09:02 Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. Handbolti 28.1.2026 08:03 Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. Handbolti 28.1.2026 07:32 Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28.1.2026 07:00 Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27.1.2026 22:43 Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27.1.2026 21:42 Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27.1.2026 19:04 „Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27.1.2026 20:00 Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. Handbolti 27.1.2026 19:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 48 ›
EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Fyrir sólarhring síðan var heimurinn hruninn. Ísland búið að klúðra dauðafæri á að komast í undanúrslit á EM og allt gjörsamlega ómögulegt. Handbolti 28.1.2026 19:00
„Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Jón Halldórsson, formaður HSÍ, vinnur hörðum höndum að því að útvega aðdáendum íslenska landsliðsins miða á úrslitaleiki Íslands á föstudag og sunnudag. Handbolti 28.1.2026 18:57
Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. Handbolti 28.1.2026 18:49
Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2026 17:27
„Það þarf heppni og það þarf gæði“ „Það þarf heppni og það þarf gæði, við erum búnir að vera með bæði í þessu móti og ætlum að nýta tækifærið“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands gegn Slóveníu. Handbolti 28.1.2026 17:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um verðlaun á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir átta marka sigur Íslands á Slóveníu, 31-39, í milliriðli II í dag. Hetjur íslenska liðsins voru margar. Handbolti 28.1.2026 17:06
Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands var stoltur af sínum mönnum eftir að sæti í undanúrslitum EM var í höfn. Snorri er búinn að horfa lengra en það og segir sína menn ekki ætla að vera farþega á þessum stað í mótinu. Handbolti 28.1.2026 16:58
„Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur. Handbolti 28.1.2026 16:55
Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 28.1.2026 16:50
Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var að vonum stoltur eftir að Ísland hafði tryggt sér sæti í undanúrslitum EM með sigri á Slóvenum í dag. Ómar segir stefnuna setta lengra, liðið sé ekki búið að vinna neitt. Handbolti 28.1.2026 16:38
Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Strákarnir okkar eru komnir í undanúrslit en hverjum munu þeir mæta þar? Það liggur ekki ljóst fyrir fyrr en í kvöld en ýmsir möguleikar eru í stöðunni. Handbolti 28.1.2026 16:38
Haukur klár og sami hópur og síðast Sömu sextán leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Slóveníu og í síðustu leikjum þess. Haukur Þrastarson er í hóp. Handbolti 28.1.2026 13:39
„Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu. Handbolti 28.1.2026 13:38
Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö Ísland mætir Slóveníu í lokaleik liðanna í milliriðlum EM í handbolta klukkan hálf þrjú. Sigur tryggir Íslandi sæti í undanúrslitum mótsins. Þúsundir Íslendinga verða í höllinni í Malmö og hafa hitað upp frá því í morgun. Handbolti 28.1.2026 13:29
„Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ „Því miður er alveg útilokað að ég spili. Ég væri svo til í að spila þennan leik,“ segir Elvar Örn Jónsson sem lauk keppni á EM eftir riðlakeppnina er bein í handarbakinu brotnaði. Handbolti 28.1.2026 13:24
Haukur í hópnum gegn Slóvenum Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Handbolti 28.1.2026 13:05
Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Nikolaj Jacobsen sýnir gagnrýni á keppnisfyrirkomulag EM í handbolta, sem hefur komið frá mönnum eins og Degi Sigurðssyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, skilning en efast um að liðin í milliriðli eitt gagnist á fyrirkomulaginu. Handbolti 28.1.2026 12:00
Elvar skráður inn á EM Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2026 11:09
Verða að koma með stemninguna sjálfir Gísli Þorgeir Kristjánsson benti á að mörg sæti hefðu verið auð í höllinni í Malmö í gær, á leiknum við Sviss á EM, og ekki ríkt sama andrúmsloft og á móti Svíum á sunnudaginn. Rúnar Kárason segir íslenska liðið verða að mynda eigin stemningu, alveg sama hver staðan sé í stúkunni. Handbolti 28.1.2026 10:34
Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Ísland er komið áfram í undanúrslitin á EM í handbolta eftir öruggan 39-31 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins. Næsti andstæðingur Íslands er enn óljós en ljóst er að strákarnir okkar munu spila um verðlaun. Handbolti 28.1.2026 10:00
Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er gríðarlegur handboltaáhugamaður og er mættur með sína jákvæðu strauma til Malmö. Handbolti 28.1.2026 09:30
Hver er staðan og hvað tekur við? Með stuðningi Ungverja í gærkvöld er ljóst að Ísland getur með sigri gegn Slóveníu í dag komist í undanúrslit á EM í handbolta, í þriðja sinn í sögunni. Sex leikir fara fram í dag, þegar milliriðlakeppninni lýkur, en hvað tekur svo við? Handbolti 28.1.2026 09:02
Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. Handbolti 28.1.2026 08:03
Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. Handbolti 28.1.2026 07:32
Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. Handbolti 28.1.2026 07:00
Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. Handbolti 27.1.2026 22:43
Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Handbolti 27.1.2026 21:42
Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. Handbolti 27.1.2026 19:04
„Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. Handbolti 27.1.2026 20:00
Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Ísland er aftur komið í þrönga stöðu á EM eftir að hafa mistekist að vinna Sviss. Lokatölur 38-38 og draumurinn um að komast í undanúrslit er ekki lengur í þeirra höndum. Algjörlega grátlegt. Handbolti 27.1.2026 19:17