Humarsúpa Bryggjunnar á lista Condé Nast yfir bestu máltíðirnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 22:12 Veitingahús í Grindavík komst á listann yfir bestu máltíðir ritstjóra ferðahluta Condé Nast. Vísir/Vilhelm Bryggjan Grindavík er á nýjum lista sem birtur hefur verið á síðu Condé Nast Traveler. Ritstjórar síðunnar tóku saman bestu máltíðirnar sem þau höfðu fengið á árinu og humarsúpan frá Bryggjunni komst þar á lista. Í ummælum um staðinn skrifar einn ritstjóranna: „Ljúffengasta humarsúpa sem ég hef nokkurn tíman fengið“ Er þar talað um að gestir geti meira að segja fengið sér áfyllingu á súpuna sér að kostnaðarlausu. Bryggjan er með 4,5 stjörnur af fimm mögulegum á Tripadvisor og 1.181 notandi hefur þar gefið veitingastaðnum umsögn. Bryggjan er krúttlegur staður staðsettur á bryggjunni í Grindavík. Umsögn Condé Nast má lesa í heild sinni á Traveler vefnum þeirra en þar er einnig talað um staði í New York, á Grikklandi og víðar. Matur Ferðalög Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Í ummælum um staðinn skrifar einn ritstjóranna: „Ljúffengasta humarsúpa sem ég hef nokkurn tíman fengið“ Er þar talað um að gestir geti meira að segja fengið sér áfyllingu á súpuna sér að kostnaðarlausu. Bryggjan er með 4,5 stjörnur af fimm mögulegum á Tripadvisor og 1.181 notandi hefur þar gefið veitingastaðnum umsögn. Bryggjan er krúttlegur staður staðsettur á bryggjunni í Grindavík. Umsögn Condé Nast má lesa í heild sinni á Traveler vefnum þeirra en þar er einnig talað um staði í New York, á Grikklandi og víðar.
Matur Ferðalög Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira