Stór hluti af Mudryk-peningunum fer til úkraínska hersins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2023 14:01 Mykhaylo Mudryk með úkraínska fánann á Stamford Bridge. getty/Darren Walsh Forseti Shakhtar Donetsk, Rinat Akhmetov, hefur greint frá því að stór hluti upphæðarinnar sem félagið fékk frá Chelsea fyrir Mykhalo Mudryk renni til úkraínska hersins og hans baráttu hans við innrásarlið Rússa. Chelsea nánast stal Mudryk frá Arsenal og talið er að félagið borgi 88 milljónir punda fyrir hann þegar uppi verður staðið. Samkvæmt Akhmetov hafa þegar 20,5 milljónir punda farið til úkraínska hersins og fjölskyldur fórlamba stríðsins þar í landi. Það eru rúmir 3,5 milljarðar íslenskra króna. „Í dag set ég til hliðar 20,5 milljónir punda til að hjálpa hermönnum, varnarliðinu og fjölskyldum þeirra. Peningurinn verður notaður til að greiða fyrir ýmislegt, meðal annars lækniskostnað og áfallahjálp,“ sagði Akhmetov. Chelsea og Shakhtar ákváðu einnig að mætast í vináttuleik á Donbass Arena, heimavelli Shakhtar sem liðið hefur ekki spilað á síðan 2014. Mudryk var kynntur til leiks hjá Chelsea í hálfleik í leik liðsins gegn Crystal Palace í gær. Hann hélt á úkraínska fánanum meðan hann stóð úti á vellinum. Chelsea vann leikinn, 1-0. Kai Havertz skoraði markið. Kaldhæðni örlaganna er kannski sú að Roman Abramovich var gert að selja Chelsea í fyrra eftir innrás Rússa í Úkraínu. Tod Boehly keypti félagið af honum. Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Sjá meira
Chelsea nánast stal Mudryk frá Arsenal og talið er að félagið borgi 88 milljónir punda fyrir hann þegar uppi verður staðið. Samkvæmt Akhmetov hafa þegar 20,5 milljónir punda farið til úkraínska hersins og fjölskyldur fórlamba stríðsins þar í landi. Það eru rúmir 3,5 milljarðar íslenskra króna. „Í dag set ég til hliðar 20,5 milljónir punda til að hjálpa hermönnum, varnarliðinu og fjölskyldum þeirra. Peningurinn verður notaður til að greiða fyrir ýmislegt, meðal annars lækniskostnað og áfallahjálp,“ sagði Akhmetov. Chelsea og Shakhtar ákváðu einnig að mætast í vináttuleik á Donbass Arena, heimavelli Shakhtar sem liðið hefur ekki spilað á síðan 2014. Mudryk var kynntur til leiks hjá Chelsea í hálfleik í leik liðsins gegn Crystal Palace í gær. Hann hélt á úkraínska fánanum meðan hann stóð úti á vellinum. Chelsea vann leikinn, 1-0. Kai Havertz skoraði markið. Kaldhæðni örlaganna er kannski sú að Roman Abramovich var gert að selja Chelsea í fyrra eftir innrás Rússa í Úkraínu. Tod Boehly keypti félagið af honum.
Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Sjá meira