Draumaþvottahúsið er að finna í þessu fallega húsi í Hafnarfirði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. janúar 2023 11:30 Þessi glæsilega eign í Hafnarfirði leitar nýs eiganda. Við Brekkuás í Hafnarfirði stendur glæsilegt 428 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem leitar nú nýs eiganda. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stór stofa, rúmgóð borðstofa, gestasnyrting, þrjú baðherbergi, stórar svalir til norðurs með frábæru útsýni frá efri hæð og eldhús með tvöföldum ísskáp, eyju og vínkæli. Þá er að finna rúmgóða geymslu, bílskúr og 50 fermetra gluggalaust rými sem hægt er að nota sem geymslu, hobbýherbergi eða jafnvel líkamsræktarsal. Í húsinu er einnig að finna sannkallað draumaþvottahús. Það er einstaklega rúmgott, með nægu skápa- og vinnuplássi. Innréttingin rúmar tvær þvottavélar og þurrkara í vinnuhæð. Húsið er einstaklega smekklegt og bjart, með gólfsíðum gluggum sem snúa til norðurs. Úr eldhúsi er útgengt á stóran bambuspall sem vísar í suður. Þá er einnig útgengt út í garð af neðri hæð. Garðurinn er pallalagður að hluta og er með heitum potti. Ásett verð er 214,7 milljónir en fasteignamat hússins er tæpar 183 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er við Brekkuás 21. Forstofan er flísalögð með góðu skápaplássi. Í eldhúsinu er eyja með Quarts borðplötu. Þar er að finna tvöfaldan ísskáp og vínkæli. Útgengt er úr eldhúsi á verönd með bambuspalli. Gólfsíðir gluggar gera það að verkum að stofan er opin og björt. Húsið er á tveimur hæðum. Fjögur baðherbergi eru í húsinu. Húsið var byggt árið 2014. Búið er að setja upp álklædda stálgrind fyrir gasarin. Ítalskur marmari á borðum með innfelldum handlaugum. Rúmgott baðherbergi. Flísar eru á gólfi og veggjum að hluta. Á neðri hæð hússins eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi sem eru öll flísalögð. Rúmgott þvottahús með nægu vinnuplássi. Líklega draumur margra. Notaleg sjónvarpsstofa. Frábært útsýni. Við húsið er garður sem er pallalagður að hluta, með heitum potti. Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, stór stofa, rúmgóð borðstofa, gestasnyrting, þrjú baðherbergi, stórar svalir til norðurs með frábæru útsýni frá efri hæð og eldhús með tvöföldum ísskáp, eyju og vínkæli. Þá er að finna rúmgóða geymslu, bílskúr og 50 fermetra gluggalaust rými sem hægt er að nota sem geymslu, hobbýherbergi eða jafnvel líkamsræktarsal. Í húsinu er einnig að finna sannkallað draumaþvottahús. Það er einstaklega rúmgott, með nægu skápa- og vinnuplássi. Innréttingin rúmar tvær þvottavélar og þurrkara í vinnuhæð. Húsið er einstaklega smekklegt og bjart, með gólfsíðum gluggum sem snúa til norðurs. Úr eldhúsi er útgengt á stóran bambuspall sem vísar í suður. Þá er einnig útgengt út í garð af neðri hæð. Garðurinn er pallalagður að hluta og er með heitum potti. Ásett verð er 214,7 milljónir en fasteignamat hússins er tæpar 183 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er við Brekkuás 21. Forstofan er flísalögð með góðu skápaplássi. Í eldhúsinu er eyja með Quarts borðplötu. Þar er að finna tvöfaldan ísskáp og vínkæli. Útgengt er úr eldhúsi á verönd með bambuspalli. Gólfsíðir gluggar gera það að verkum að stofan er opin og björt. Húsið er á tveimur hæðum. Fjögur baðherbergi eru í húsinu. Húsið var byggt árið 2014. Búið er að setja upp álklædda stálgrind fyrir gasarin. Ítalskur marmari á borðum með innfelldum handlaugum. Rúmgott baðherbergi. Flísar eru á gólfi og veggjum að hluta. Á neðri hæð hússins eru þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi sem eru öll flísalögð. Rúmgott þvottahús með nægu vinnuplássi. Líklega draumur margra. Notaleg sjónvarpsstofa. Frábært útsýni. Við húsið er garður sem er pallalagður að hluta, með heitum potti.
Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið