Veitingarnar lögðust misjafnlega í börnin sem virtust þó óhrædd við að smakka á öllu. Fréttastofa kíkti við í matartíma og ræddi við þá Tryggva, Dag og Högna.

Þeir sögðu hákarlinn súran, lyktina ekkert sérstaka og tóku fram að strákar ættu að hjálpa til á bóndadaginn.