„Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2023 19:47 Guðmundur horfir til himins í kvöld. Ekki var öllum bænum hans svarað í dag. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. „Þetta var erfiður leikur en mjög kaflaskiptur. Það var slen yfir mannskapnum framan af og við ætluðum ekki að gera þetta svona. Við förum illa að ráði okkur og allt var slakt hjá okkur,“ sagði Guðmundur en sem betur fer var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik. „Ég þurfti aðeins að messa yfir mínum mönnum í hálfleik. Við sáum nýtt lið koma inn á völlinn í seinni hálfleik.“ Klippa: Guðmundur gerir um HM Guðmundur gat ekki neitað því að niðurstaða mótsins séu vonbrigði enda ætlaði liðið sér lengra. „Þessi niðurstaða í mótinu er vonbrigði. Við erum svo ótrúlega stutt frá því að fara áfram. Það eru þessar mínútur gegn Ungverjum sem fella okkur. Ég held það hafi verið mikil pressa á liðinu og það var mögulega erfitt að höndla það þegar við vorum komnir svona nálægt þessu. Það var búið að spenna bogann hátt. Að ætlast til þess að við eigum að vinna Svía þegar vantar tvo af betri handboltamönnum heims er ekki rétt,“ segir Guðmundur og bætir við. „Það er ekki mikið rætt að Ómar Ingi, einn besti handboltamaður heims, sé ekki með okkur. Það var erfitt að vera án hans. Það tók tíma að finna taktinn. Planið var að keyra á ákveðnu liði fyrstu tvo leikina og það munaði engu að það tækist. Það er það sem er sárast í þessu.“ Plan þjálfarans gekk ekki upp og því er liðið úr leik. Sér hann eftir einhverju? „Það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Ég veit ekki hvort ákvarðanir séu réttar meðan hann er í gangi,“ segir þjálfarinn en verður hann áfram með liðið. „Ég er með samning til 2024. Ég ætla ekki að tjá mig um það hvort ég sé rétti maðurinn til að leiða liðið áfram. Það er nóg til af sérfræðingum sem geta tjáð sig um það.“ HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur en mjög kaflaskiptur. Það var slen yfir mannskapnum framan af og við ætluðum ekki að gera þetta svona. Við förum illa að ráði okkur og allt var slakt hjá okkur,“ sagði Guðmundur en sem betur fer var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik. „Ég þurfti aðeins að messa yfir mínum mönnum í hálfleik. Við sáum nýtt lið koma inn á völlinn í seinni hálfleik.“ Klippa: Guðmundur gerir um HM Guðmundur gat ekki neitað því að niðurstaða mótsins séu vonbrigði enda ætlaði liðið sér lengra. „Þessi niðurstaða í mótinu er vonbrigði. Við erum svo ótrúlega stutt frá því að fara áfram. Það eru þessar mínútur gegn Ungverjum sem fella okkur. Ég held það hafi verið mikil pressa á liðinu og það var mögulega erfitt að höndla það þegar við vorum komnir svona nálægt þessu. Það var búið að spenna bogann hátt. Að ætlast til þess að við eigum að vinna Svía þegar vantar tvo af betri handboltamönnum heims er ekki rétt,“ segir Guðmundur og bætir við. „Það er ekki mikið rætt að Ómar Ingi, einn besti handboltamaður heims, sé ekki með okkur. Það var erfitt að vera án hans. Það tók tíma að finna taktinn. Planið var að keyra á ákveðnu liði fyrstu tvo leikina og það munaði engu að það tækist. Það er það sem er sárast í þessu.“ Plan þjálfarans gekk ekki upp og því er liðið úr leik. Sér hann eftir einhverju? „Það er alltaf auðvelt að vera vitur eftir á. Ég veit ekki hvort ákvarðanir séu réttar meðan hann er í gangi,“ segir þjálfarinn en verður hann áfram með liðið. „Ég er með samning til 2024. Ég ætla ekki að tjá mig um það hvort ég sé rétti maðurinn til að leiða liðið áfram. Það er nóg til af sérfræðingum sem geta tjáð sig um það.“
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Sjá meira