Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. janúar 2023 10:20 Frosti Logason fer aftur af stað með Harmageddon. Vísir/Vilhelm Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Frosti tilkynnti að hann ætlaði að byrja aftur með Harmageddon, að þessu sinni í hlaðvarpi. Hefur hann byrjað með nýja efnisveitu ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu. Svo virðist sem Máni meðþáttastjórnandi hans af Harmageddon á X977 verði ekki hluti af nýja þættinum. Síðasti þáttur af Harmageddon kom út þann 4. mars árið 2022. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Frosti fór í leyfi frá störfum sínum hjá SÝN í mars á síðasta ári þar sem hann hafði starfað sem dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2. Ástæðan var viðtal í þættinum Eiginkonur á Stundinni. Þar sagðist Edda Pétursdóttir hafa lifað í stöðugum ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni. Myndböndin hafi hann tekið upp án hennar vitundar á meðan þau voru enn saman. Óskaði fjölmiðlamaðurinn sjálfur í kjölfarið eftir því að fara í leyfi. Í færslunni kemur fram að á efnisveitunni Brotkast verði sex mismunandi þættir en áskrift kostar 1.669 krónur. Frosti ætlar einnig að vera með þættina Spjallið. Biður Frosti vini og kunningja að styrkja framtakið. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Harmageddon Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Frosti tilkynnti að hann ætlaði að byrja aftur með Harmageddon, að þessu sinni í hlaðvarpi. Hefur hann byrjað með nýja efnisveitu ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu. Svo virðist sem Máni meðþáttastjórnandi hans af Harmageddon á X977 verði ekki hluti af nýja þættinum. Síðasti þáttur af Harmageddon kom út þann 4. mars árið 2022. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Frosti fór í leyfi frá störfum sínum hjá SÝN í mars á síðasta ári þar sem hann hafði starfað sem dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2. Ástæðan var viðtal í þættinum Eiginkonur á Stundinni. Þar sagðist Edda Pétursdóttir hafa lifað í stöðugum ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni. Myndböndin hafi hann tekið upp án hennar vitundar á meðan þau voru enn saman. Óskaði fjölmiðlamaðurinn sjálfur í kjölfarið eftir því að fara í leyfi. Í færslunni kemur fram að á efnisveitunni Brotkast verði sex mismunandi þættir en áskrift kostar 1.669 krónur. Frosti ætlar einnig að vera með þættina Spjallið. Biður Frosti vini og kunningja að styrkja framtakið. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga)
Harmageddon Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08
Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01