Hugsað til barnafjölskyldna: „Það mun einhver græða peninga“ Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2023 16:32 Jim Gottfridsson í glímu við íslenska landsliðið. Hann grínaðist með að miðar á úrslitaleiki HM væru hræódýrir. EPA-EFE/Bjorn Larsson Rosvall Leikmönnum sænska landsliðsins blöskrar miðaverðið sem greiða þarf til að sjá síðustu leikina á HM karla í handbolta á sunnudaginn. Ljóst er að sænska landsliðið mun spila í Tele2 Arena í Stokkhólmi á sunnudaginn, þegar úrslitin á HM ráðast. Öll liðin sem komin eru í 8-liða úrslit munu nefnilega spila þar því leikið verður um 7. og 5. sæti, auk leikjanna um brons- og gullverðlaun. Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að hver leikmaður sænska landsliðsins fái fjóra miða í höllina en að margir þeirra vilji fleiri miða og þurfi þá að greiða tæplega 30.000 krónur fyrir stykkið. „Þetta er algjör tombóluprís sem þeir eru að bjóða,“ sagði Jim Gottfridsson, stærsta stjarna sænska liðsins, kaldhæðinn. Lukas Sandell kaupir þrjá miða aukalega: „Þetta kostar peninga. En mér er fyrst og fremst hugsað til barnafjölskyldna sem eiga erfitt með að kaupa svona dýra miða. Þetta er hár verðmiði,“ sagði Sandell. Jonathan Carlsbogård er með sína miða klára. „Áhuginn er mikill og þá er hægt að ýta verðinu upp. Hvort að það sé rétt eða rangt? Svona eru viðskiptin. Það mun einhver græða peninga og það er gaman fyrir þann eða þau,“ sagði Carlsbogård. Aftonbladet segir að gera megi ráð fyrir því að HM skili sænskum handbolta 15 milljónum sænskra króna, eða yfir 200 milljónum íslenskra króna. Fyrr í dag höfðu 20.000 af 22.000 miðum á úrslitadaginn selst og er búist við að það verði uppselt. HM 2023 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Ljóst er að sænska landsliðið mun spila í Tele2 Arena í Stokkhólmi á sunnudaginn, þegar úrslitin á HM ráðast. Öll liðin sem komin eru í 8-liða úrslit munu nefnilega spila þar því leikið verður um 7. og 5. sæti, auk leikjanna um brons- og gullverðlaun. Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að hver leikmaður sænska landsliðsins fái fjóra miða í höllina en að margir þeirra vilji fleiri miða og þurfi þá að greiða tæplega 30.000 krónur fyrir stykkið. „Þetta er algjör tombóluprís sem þeir eru að bjóða,“ sagði Jim Gottfridsson, stærsta stjarna sænska liðsins, kaldhæðinn. Lukas Sandell kaupir þrjá miða aukalega: „Þetta kostar peninga. En mér er fyrst og fremst hugsað til barnafjölskyldna sem eiga erfitt með að kaupa svona dýra miða. Þetta er hár verðmiði,“ sagði Sandell. Jonathan Carlsbogård er með sína miða klára. „Áhuginn er mikill og þá er hægt að ýta verðinu upp. Hvort að það sé rétt eða rangt? Svona eru viðskiptin. Það mun einhver græða peninga og það er gaman fyrir þann eða þau,“ sagði Carlsbogård. Aftonbladet segir að gera megi ráð fyrir því að HM skili sænskum handbolta 15 milljónum sænskra króna, eða yfir 200 milljónum íslenskra króna. Fyrr í dag höfðu 20.000 af 22.000 miðum á úrslitadaginn selst og er búist við að það verði uppselt.
HM 2023 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira