Segja Ísland geta gegnt lykilhlutverki í matvælaöryggi í Evrópu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 26. janúar 2023 09:56 Hægt væri að úthluta endurnýjanlegri orku frá vatnsafls- og jarðvarmagjöfum til háþróaðra líffræðilegra kjarnaofna sem rækta blágrænar bakteríur (blágerla). Getty Ísland gæti séð milljónum Evrópubúa fyrir öruggum, sjálfbærum og staðbundið framleiddum próteingjöfum á næstu áratugum. Á sama tíma væri hægt að draga úr losun yfir 700 milljóna tonnum af kolefnisútblæstri. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem leidd var af Asaf Tzachor hjá Reichman-háskólanum í Tel Avív í Ísrael. Rannsóknin var unnin í samstarfi við umhverfis- og næringarfræðinga frá Íslandi, Danmörku og Bretlandi. Viðkvæmar aðstæður í Evrópu Evrópa er ekki sjálfbær um prótein og í augnablikinu reiðir Evrópusambandið sig á innflutning á fóðurpróteinum, eins og sojabaunum, til að mæta innlendri eftirspurn. Aðgengi að hágæða, sjálfbært framleiddum próteinum verður sífellt takmarkaðra, til að mynda vegna fólksfjölgunar, aukins þrýstings á náttúruauðlindir og loftslagsbreytinga en á sama tíma hefur eftirspurn eftir próteini á heimsvísu aldrei verið meiri. Truflanir geta orðið á aðfangakeðjunni, líkt og átti sér stað í heimsfaraldrinum. Aðrir áhættuþættir eru einnig fyrir hendi, eins og plöntuskaðvaldar, sýklar og breytingar á veðurfari. Þetta gerir evrópskt matvælaöryggi viðkvæmt, og þá sérstaklega fyrir bráðum og langvinnum áhrifum loftslagsbreytinga. Ísland gæti verið nettóútflytjandi Niðurstöður fyrrnefndar rannsóknar benda til kynna að með því að úthluta endurnýjanlegri orku frá vatnsafls- og jarðvarmagjöfum til háþróaðra líffræðilegra hvarftanka sem rækta blágrænar bakteríur (blágerla) gæti Ísland gegnt mikilvægu hlutverki í sjálfbærri próteinframleiðslu í Evrópu á komandi áratugum. Fram kemur að Ísland gæti framleitt hundruð þúsunda tonna af sjálfbærum, próteinríkum lífmassa og verið nettóútflytjandi á próteinum til að fæða önnur Norður-Evrópulönd. Þá kemur fram að framleiðsla á öðrum próteinum á Íslandi gæti sparað yfir 75 milljónir tonna af koltvísýringslosun, sem jafngildir 7,3 prósent af ársfjórðungslegri losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Matvælaframleiðsla Umhverfismál Vísindi Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem leidd var af Asaf Tzachor hjá Reichman-háskólanum í Tel Avív í Ísrael. Rannsóknin var unnin í samstarfi við umhverfis- og næringarfræðinga frá Íslandi, Danmörku og Bretlandi. Viðkvæmar aðstæður í Evrópu Evrópa er ekki sjálfbær um prótein og í augnablikinu reiðir Evrópusambandið sig á innflutning á fóðurpróteinum, eins og sojabaunum, til að mæta innlendri eftirspurn. Aðgengi að hágæða, sjálfbært framleiddum próteinum verður sífellt takmarkaðra, til að mynda vegna fólksfjölgunar, aukins þrýstings á náttúruauðlindir og loftslagsbreytinga en á sama tíma hefur eftirspurn eftir próteini á heimsvísu aldrei verið meiri. Truflanir geta orðið á aðfangakeðjunni, líkt og átti sér stað í heimsfaraldrinum. Aðrir áhættuþættir eru einnig fyrir hendi, eins og plöntuskaðvaldar, sýklar og breytingar á veðurfari. Þetta gerir evrópskt matvælaöryggi viðkvæmt, og þá sérstaklega fyrir bráðum og langvinnum áhrifum loftslagsbreytinga. Ísland gæti verið nettóútflytjandi Niðurstöður fyrrnefndar rannsóknar benda til kynna að með því að úthluta endurnýjanlegri orku frá vatnsafls- og jarðvarmagjöfum til háþróaðra líffræðilegra hvarftanka sem rækta blágrænar bakteríur (blágerla) gæti Ísland gegnt mikilvægu hlutverki í sjálfbærri próteinframleiðslu í Evrópu á komandi áratugum. Fram kemur að Ísland gæti framleitt hundruð þúsunda tonna af sjálfbærum, próteinríkum lífmassa og verið nettóútflytjandi á próteinum til að fæða önnur Norður-Evrópulönd. Þá kemur fram að framleiðsla á öðrum próteinum á Íslandi gæti sparað yfir 75 milljónir tonna af koltvísýringslosun, sem jafngildir 7,3 prósent af ársfjórðungslegri losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu.
Matvælaframleiðsla Umhverfismál Vísindi Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira